Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 5

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 5
í Maðinu 40 ára afmæli íþróttablaðið minnist nú 40 ára afmælis síns, en raunar er enn lengra síðan að blaðið hóf fyrst göngu sína. Af ýmsum ástæðum hafa þó fallið úr nokkrir árgangar og hefur blaðið aldrei komið lengur samfellt út en nú að undanförnu, eða frá árinu 1963. Það verður að kallast gott á íslandi, ef blað nær 40 ára aldri, en vonandi sannast það á íþróttablaðinu að allt sé fertug- um fært, og víst er að ekki hefur verið meiri gróska í útgáfu blaðsins í annan tíma en nú undanfarin ár, og áskrifendum blaðsins hefur farið jafnt og þétt fjölgandi. Enn er þó langt í land að þeir sem blaðið vinna séu ánægðir með það, og stefnan eftirleiðis sem hingað til hlýtur að verða sú að auka enn blaðið og bæta það. í blaðinu nú er rakin nokkuð saga blaðsins, sem hefst þegar á árinu 1925. Gluggað í gömul blöð Stundum er sagt að blöðin séu spegill samtím- ans. Og þegar íþróttablaðinu er flett í gegnum árin, kemur slíkt í Ijós. Við bregðum nú upp svipmyndum í máli og myndum úr gömlum blöðum, og vonum að þeir sem lifðu þessa „gömlu og góðu'1 tíma geti ornað sér við minningarnar, en þeir yngri haft af þessu nokkurn fróðleik. Fyrirfram biðjumst við afsök- unarágæðummyndanna.semteknareru uppúr gömlum blöðum, og því ekki alltaf eins góðar og æskilegt væri. Knattspyrnuvertíðin Knattspyrnuvertíðin er nú að hefjast, og í tilefni þess hugaði íþróttablaðið að skipan 1. deildar liðanna í ár, og þeim breytingum sem orðið hafa á þeim frá fyrri árum. Eru breytingarnar og mannaskipti óvenjulega mikil, og gæti það bent til þess að komandi íslandsmót verði tvísýnna og skemmtilegra en oft áður. Með Valsmönnum í Munchen Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, sem skrifað hefur pistla um handknattleik fyrir íþróttablaðið að undan- förnu, fylgdi Valsmönnum til Munchen, þarsem þeir léku úrslitaleik Evrópubikarkeppni meistaraliða í handknattleik. Þar fékk hann hinn kunna handknattleiksmann, Júgóslavann Horvat sér til aðstoðar, og segja þeir félagar álit sitt á leiknum. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.