Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 7

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 7
á langinn, þangað til samningur var gerður við ÍR um sölu á blaðinu, dags. 15. júní (1924), og var kaupverðið 300 kr. Leitað var undirtekta undir blaðstofnun meðal sambandsfélaganna, og hafa undirtektir verið góðar frá þeim félögum, sem hafa svarað bréfum sambandsins ... Þó eru þau félög alltof fá.“ Myndarlega af stað farið Um næstu áramót, 1924— 1925, hófst útgáfa íþróttablaðs- ins. Ekki munu allir hafa verið á eitt sáttir um nafn blaðsins. Vildu sumir halda gamla „Þróttar“ nafninu, en aðrir ekki, og varð sú hugmynd ofan á að nefna blaðið „Iþróttablaðið“. Ákveðið var að blaðið kæmi út tólf sinnum á ári. Fyrsti ritstjóri blaðsins var Pétur Sigurðsson (síðar Háskólaritari), en Steindór Björnsson frá Gröf tók að sér afgreiðslu þess. Var mjög myndarlega af stað farið og bauð íþróttablaðið upp á hið fjölbreyttasta efni: fréttir af íþróttamótum og íþróttaafrekum bæði innanlands og utan, greinar um gildi íþrótta og margvíslega fræðslu, auk þess sem félagsmál- um íþróttahreyfingarinnar voru gerð ítarleg skil í blaðinu. En þegar upp var staðið eftir að blaðið hafði komið út í eitt ár, kom í ljós, að undirstöður þess voru ekki traustar. Það skuldaði þá þegar íþróttasambandi ís- lands um 4000 krónur, sem var geysimikið fé í þá daga, — svo nrikið fé, að sjóðir íþróttasam- bandsins voru nærri uppurnir vegna blaðsins. Var ákveðið að hætta útgáfu blaðsins um sinn, eða fram til næsta aðalfundar ÍSÍ, og skjóta málefnum þess fyrir fundinn. Þótt svo illa gengi, var mikill hugur í mönnum á umræddum fundi að láta ekki deigan síga. Vildu menn leita allra ráða til þess að halda útgáfu blaðsins áfram, og var stjórninni falið að vinna að málinu. Það varð úr, að sanrið var við Steindór Björnsson, sem tók að sér að annast blaðið að öllu leyti — vera ritstjóri þess, afgreiðslu- maður og rukkari. Hóf íþrótta- blaðið göngu sína að nýju í októ- ber 1926, og kom síðan nokkuð reglulega út tvö næstu ár 1927 og 1928. Náði blaðið góðri út- breiðslu, þar sem það var gefið út í 2000 eintaka upplagi árið 1928, og seldist í um 1500 eintökum. Þetta nægði þó hvergi til, þar sem rekstrarhallinn var um 3000 krónur á ári. I árslok 1928 varsvo komið að blaðaútgáfan hafði gjörsamlega urið upp sjóði íþróttasambandsins, og það meira að segja orðið að taka lán til þess að halda blaðinu úti. Kemur þetta m.a. fram í árs- skýrslu ÍSÍ 1928, þar sem segir: „Það er bert, að fjárhagur sam- bandsins þolir ekki framvegis slíkan rekstrarhalla á íþrótta- blaðinu, sem að undanförnu, ef sambandið á að geta unnið eitt- Fimleikasýning undirberu lofti, var ein helsta íþróttagreinin á þeim árum sem íþróttabiaðið hófgöngu sína. Benedikt G. Waage, aðalhvata- maður að útgáfu iþróttabiaðsins og fyrsti ritstjóri íþróttablaðs á ís- landi. hvað og greitt skuld sína við sjóð styrktarfélaganna. Á þessu ársþingi, 1928, var kjörin nefnd til þess að kanna rekstur blaðsins og framtíðarút- gáfu þess. Ekki vildu menn gefast upp þótt svo illa hefði á móti blásið, og var ákveðið að hefja nýja sókn, bæði nreð því að afla blaðinu meiri auglýsinga og eins hafa sparnað í rekstri þess. Ráð- inn var nýr ritstjóri, Skúli Skúla- son og afgreiðslumaður Magnús Stefánsson. Kom íþróttablaðið út til ársloka 1929, en þá þótti sýnt að þær ráðstafanir sem gerðar voru hefðu ekki borið til- ætlaðan árangur, og var ákveðið að hætta útgáfunni. Konráð tekur upp þráðinn Þótt ekki hefði tekist betur til Iþróttablaðið 40 ára 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.