Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 9

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 9
blaðið fyrst út undir hans stjórn í janúarmánuði 1943, og síðan mánaðarlega eftir það. Gekk rekstur blaðsins allvel, ekki síst vegna þess að auglýsingastjóri þess, Kristján Gestsson, sýndi mikinn dugnað við öflun aug- lýsinga. Komu út alls 12 tölublöð á árunum 1943, 1944, 1945 og 1946, en í árslok þess árs lét Þor- steinn af ritstjórastörfum við blaðið. Hafði blaðið vaxið mjög að útbreiðslu meðan hann var ritstjóri og naut almennra vin- sælda. Flutti það hið fjölbreytt- asta efni, viðtöl við íþróttamenn, greinar um kappmót hérlendis og erlendis, og fjölþætt fræðsluefni sem þeir Benedikt Jakobsson, íþróttaráðunautur Reykjavíkur- borgar og Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi ríkisins sáu að mestu um. Á þessum árum var Þórarinn Magnússon afgreiðslu- Þorsteinn Jósefsson, ritstjóri 1943—1946. maður blaðsins, og sýndi hann mikla árvekni og samviskusemi við dreifingu blaðsins, og stjórn innheimtu þess. Við ritstjórastörfum af Þor- steini Jósefssyni tók Jóhann Bernhard, kunnur íþróttamaður og áhugamaður um íþróttir. Segir m.a. svo í ávarpi hans í fyrsta blaðinu sem hann ritstýrir: „S.l. ár hefur blaðið komið út annanhvern mánuð, 2 tölublöð í einu. Hefur þetta haft þær af- leiðingar að fréttirnar hafa safn- ast nokkuð saman og sjaldan verið mjög nýjar af nálinni við útkomu blaðsins, jafnvel ekki er það kom út mánaðarlega. Nú mun verða keppt að því marki að gera blaðið sem fyrst að mán- aðarblaði aftur, enda þótt hálfs- mánaðar- eða vikublað væri að sjálfsögðu æskilegast. En þetta tekur sinn tíma og er því aðeins mögulegt, að íþróttamenn og íþróttaunnendur geri sitt til að kaupa blaðið og útbreiða það.“ Jóhann Bernhard var ritstjóri Öryggishjálmar opnir og lokaðir Eigum jafnan mikið úrval öryggishjálma, sem hlotið hafa viðurkenningu í Evrópu og Bandaríkjunum sem skíða-, vélsleða-, vélhjóla, mótorhjóla- og bílarallyhjálmar. Andlitshlífar úr glæru, reyklitu og gulu öryggisgleri, einnig mótorhjólagleraugu og baksýnispeglar r úrvali. Verðið er ótrúlega lágt. Sendum gegn póstkröfu. öryggi á vegum og vegleysum. amuirL FALKINN Suðurlandsbraut 8 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.