Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 21

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 21
íþróttablaðið 1940 (Úr lýsingu á úrslita- leiknum í íslandsmótinu í knattspyrnu) ... Er tvær mín. voru eftir féll mark Víkinga. Knötturinn var á vallarhelmingi Vals og Sigurðar, sem lék mjög vel, skallaði langt fram, um 20—30 metra — til Magnúsar, er sá þegar að vörn Víkings var ekki vel staðsett — Skúli gætti ekki Ellerts — og gaf því knöttinn strax út á kantinn til Ellerts, er tók þegar á rás og stefndi á markið. Brandur, er gætti Sigurpáls var í vanda staddur, hikaði dálítið, en yfirgaf síðan Sigurpál og réðst gegn Ellert. Gunnar átti nú að taka stöðu Brands og gæta Sigurpáls, en varð of seinn — e.t.v. af því að Brandur hikaði. — Þetta sá Ellert og miðaði réttilega til Sigurpáls, er sparn í markið. Markið orsakaðist af varnar- veilu hjá Víkingum, sem Skúli átti frumsökina á og sem Valur færði sér fyllilega í nyt. íþróttablaðið 1943 (Skíðamót Reykjavíkur — grein eftir Héðin) Á sunnudag, um hádegi, birti heldur til og var þá fyrirskipað nafnakall. Þegar því var lokið og menn tilbúnir að leggja upp (Úr lýsingu af íslands- meistaramótinu í frjáls- um íþróttum) Kúluvarp 1. Gunnar Huseby, (KR) 14,22 2. Sigurður Finnsson, (KR) 13,17 Gunnar Huseby, ungur og efnilegur árið 1940. íþróttablaðið 1941 3. Jens Magnússon, (Á.) 12,41 4. Jóel Kr. Sigurðsson, (Í.R.) 11,80 Gunnari hefur farið mikið fram á einu ári. í fyrra — 17. júní — varð hann nr. 1 með 12,92 metra, en nú var lakasta kast hans 13,18 metrar, en 2 yfir 14 metra. Hann hafði áður í sumar sett íslenskt met í kúluvarpi — 14,31 mtr. og slegið þar með met Kristjáns Vattnes, sem var 13,74 mtr. Gunnar er aðeins 17 ára og því mjög bráðger og efnilegur íþróttamaður. á hnúk á Skálafelli, þar átti brunið að hefjast, sást ekki hænufet frá sér. Hópurinn fór inn í skála aftur og tók til við sönginn, þar sem frá var horfið. Senn galaði haninn í annað sinn. Það hafði rofað til og sást nú upp á háan hnúk. Keppendur þustu af stað með Einar Pálsson í broddi fylk- ingar. Strax og upp var komið gerði él og hvassviðri, og reyndist þess vegna óhugsandi að halda keppnina. Það eru iðnir karlar „þarna uppi“. Flokkurinn renndi sér niður að skála, það tók aðeins 2 mín. fyrir þá sem röltu, fyrir hina tók það 2 klukkustundir, þeir brunuðu fram hjá skálanum, sáu hann ekki í hríðinni, hringsóluðu þarna um um- hverfið, tíndust þó heim í skála, þeir síðustu eftir nærri tvo klukkutíma. — Mótinu var frestað þar til um næstu helgi. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.