Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 26

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 26
Gunnar Huseby í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins í Osló 1946. Konráð Gíslason segir frá því er Gunnar Huseby varð Evrópumeistari í kúluvarpi) „Gunnar Huseby er fyrsti íslendingurinn sem verður Evrópumeistari í íþróttum. Af 13 þátttakendum komust 9 í úrslitakeppnina — þeir sem höfðu kastað yfir 14 metra í forkeppninni. Þar var Gunnar einnig nr. 1, kastaði 15,64 metra, eða nokkru lengra en í aðalkeppninni, og var þá sá eini, sem kastaði yfir 15 metra. Við íslendingarnir sem horfð- um á þessa keppni vorum með lífið í lúkunum meðan á henni stóð. Við hétum á Gunnar að duga nú vel landi sínu og þjóð, því að hér var eini möguleik- inn fyrir okkur til þess að eignast Evrópumeistara. Eftir fyrstu umferð höfðum við allir hjartslátt. Gunnar hafði kast- að 14,94 mtr, en Rússinn 15,28. En í næstu umferð lyft- ist á okkur brúnin. Nú kastaði Gunnar 15,56 m, en Rússinn ekki nema 14,95 og aðrir þaðan af styttra. Ennþá voru eftir 4 köst svo að margt gat skeð. En við treystum á Gunnar. Þó var það svo, að í hvert sinn sem Gorjainov gekk í hringinn þá fengum við sting og urðum órólegir og utan við okkur. Og mikið létti okkur þegar þessari keppni var lokið og Gunnar orðinn Evrópumeistari. íslenski fán- inn var dreginn að hún og ís- lenski sigurvegarinn stóð á miðjum verðlaunapallinum og tók við gullmerkinu. Þá óskaði ég eftir að við værum orðnir 50 saman svo að við gætum látið alla viðstadda heyra fagnaðaróp okkar. En við vorum aðeins 2 íslenskir fréttaritarar sem sátum saman (Ingólfur Steinsson frá dag- blaðinu Vísi sat við hlið mér) og það eina, sem við gátum gert var að standa upp, taka ofan hattana og veifa þeim framan í Gunnar. Óp úr aðeins 2 mannsbörkum voru alveg þýðingarlaus, þau hefðu dáið út á leiðinni. En við vor- um í sjöunda himni. Það var tilvinnandi að ferðast alla leið frá Reykjavík til Osló til þess íþróttablaðið 1946 að verða viðstaddur þegar fyrsti íslenski Evrópumeistar- inn var krýndur. Þá var gaman að vera íslendingur í framandi landi. Gunnar varð mjög vin- sæll í Osló eftir þetta afrek og blöðin birtu greinar um hann ásamt myndum og gátu þess um leið, að það væri einsdæmi að þjóð með aðeins 130.000 íbúum hefði svo góðum íþróttamönnum á að skipa eins og íslendingar. í úrslita- keppninni náði Gunnar eftir- töldum kastlengdum: 14,94 — 15,56 — 14,82 — 14,49 — 14,98— 15,22 m.“ 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.