Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 31

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 31
(Jóhann Bemhard skrifar um keppni í veltivigt á Hnefaleikameistaramóti íslands) „Birgir Þorvaldsson, KR vann Björn Eyþórsson, Á með talsverðum yfirburðum. í rauninni urðu hér þáttaskipti í mótinu, því hér sá maður fyrst bregða fyrir raunverulegum hnefaleik og talsverðum til- þrifum. Keppendur komu áhorfendum skemmtilega á óvart með hraða og högg- tækni. Vöktu tilburðir Birgis þegar í stað óskipta athygli, enda hefur hann óvenju snöggar og stílfallegar líkams- hreyfingar og er svo slagharð- ur að það minnir ósjálfrátt á sjálfan Dempsey. Bimi virtist þó ekki vaxa þessir kostir Birgis í augum og tók hraust- lega á móti hverri leiftursókn- inni af annarri. f lok fyrstu lotunnar kom Birgir svo góðu höggi á Bjöm, að hann steinlá (Jóhann Bernhard skrifar um sigur íslendinga í sundlandskeppni við Norðmenn) „100 metra skriðsund karla var næsta grein. Þarna lék vafi á 2. sæti, hvort Sigurði Þing- eyingi tækist að sigra Norð- mennina, en þeir höfðu allir 3 náð svipuðum tíma í vor. Skotið reið af, Ari er fyrstur eftir 25 metra og Sigurður ívið á undan Norðmönnunum. Nú hefst ógurleg keppni um 2. sætið, því við Ara þýðir eng- um að reyna. Norðmennirnir taka á öllu sínu, þeir snúa við í síðasta sinn, eftir 75 metra. Sigurður gefur sig hvergi, hann er enn á undan og nú er markinu náð. Frammistaða Sigurðar er frábær, því að hann var nýbúinn að synda 200 m. ísland hefur fengið 2 fyrstu menn. 8 stig gegn 3 eða alls 20 stig gegn 13! Ekki minnka fagnaðarlætin þegar tilkynnt er að Ari hafi sett nýtt met, er sé jafnt því norska. Úrslit: 1) Ari Guðmundsson, íslandi 1:00,5 mín., 2) Sig- urður Jónsson, fsland 1:05,1 mín., 3) Egil Groseth, Noregi 1:05,7 mín., 4) Tjor Breen, Noregi 1:06,0 mín.“ Á verðlaunapalli eftir 100 metra skriðsund: Sigurður Jónsson, Ari Guðmundsson og Egil Groseth. Birgir Þorvaldsson — snjall hnefaleikari á sínum tíma. í gólfinu, og þótt hann risi fljótt upp aftur var hann svo viðutan (groggy) að Birgir hefði hæglega getað gert út um leikinn með öðru höggi. En nú kom í Ijós að Birgir hafði fleiri góða kosti en að slá fast, því hann lofaði Birni að jafna sig og sótti ekki fast á hann. Lauk lotunni um þessar mundir svo að Birni tókst að jafna sig að fullu í hléinu. f næstu lotu hafði Birgir enn yfirhöndina, en Björn varðist vel. Þriðja og síðasta lotan var hörðust, sótti Birgir mjög á, en Björn varðist eins og sært ljón. Tókst honum að halda velli út leikinn, enda voru báðir farnir að þreytast nokkuð.“ íþróttablaðið 1948 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.