Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 34

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 34
(Úr greininni „Sigrarnir styrkja þjóðareiningu ís- lendinga) „Föstudagsins 29. júní 1951 mun lengi minnst í íþrótta- sögu landsins. Það var mikill sigurdagur íslendinga. Þann dag luku íslendingar lands- keppninni við Dani og Norð- menn með glæsilegum sigri yfir báðum þjóðunum. Og hér heima sigruðu íslenskir knatt- spyrnumenn Svía í landsleik, skömmu eftir að sigurfregn- irnar frá Noregi höfðu borist heim. í landskeppninni í Osló voru úrslit þessi: ísland 113,5 stig — Danmörk 98.5 ísland 110,5 stig — Noregur 101.5 Noregur 118,5 stig — Dan- mörk 93,5 En i knattspyrnulands- leiknum sigruðu íslendingar með 4 mörkum gegn 3. Þjóðin fagnaði innilega þessum afburða afrekum sona sinna, og mátti með sanni segja, að „gleðin skein á vonarhýrri brá“, hvar sem menn hittust og ræddu at- burði dagsins. Á þessum júní- dögum gerðust fleiri atburðir, sem vert er að minnast. Það fannst skinnblað úr Heiðar- vígasögu, svo að nú eru líkur til þess að fullkomin sannindi fáist um þá eyðu, sem hefur verið á spjöldum þessarar frægu sögu. Þetta minnir okk- ur á handritamálið, sem er sóknarmál á hendur Dönum og er hvorttveggja í senn: þjóðernismál og menningar- mál. — Á sama tíma eru gefin til íslands þrjú skinnhandrit, sem teljast mega kjörgripir. — Og enn er það, að söngfólk Eyfirðinga — Kantötukór Akureyrar — fer sigurför um Norðurlöndin.“ Þrír fræknir kappar: Torfi, Huseby og Örn. Hundurfylgirhúsbónda sínum í 200 metra sundinu! (Grein um sigur íslend- inga í fyrstu Norrænu sundkeppninni) „Hver var nú ávinningur þessarar keppni? Konungsbik- arinn? Nei, ekki í fyrsta lagi hann, heldur: 1) Samheldni — áhugi fyrir félagslegu átaki. 2) Auknar sundiðkanir — aukin sundmennt. 3) Stór hluti þjóðarinnar naut útivist- ar, hreyfingar, vatnsbaða, loft- baða og sólbaða. 4) Það reyndi á starfsmátt æskulýðs- félaganna — og æskan brást ekki. 5) Sundið er orðið al- menningseign — framtak áhugamanna 3—4 kynslóða hefur sýnt að ekki var til einskis unnið. 6) Þeir sem læra að synda gleyma því aldrei. Þátttaka þjóðanna hefur orðið sem hér segir: ísland 36.037 þátttakendur, 540.555 stig, Finnland 176312 þátt- takendur, 251.874 stig, Dan- mörk 50.492 þátttakendur, 189.345 stig, Noregur 32.004 þátttakendur 137.160 stig, Svíþjóð 128.035 þátttakendur, 128.160 stig. ísland 25%, Finnland 6%, Danmörk 2,5%, Noregur 1%, Svíþjóð 2%. íþról tablí iðið 1951 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.