Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 39

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 39
Sundstaðir voru fánum prýddir þann tíma sem Norræna sund- keppnin stóð yfir. Myndin er frá Núpi íDýrafirði. (Grein um aðra Samnor- rænu sundkeppnina) „Heilsufar á s.l. sumri var ekki gott. Gengu mislingar og rauðir hundar víða um, auk þess, sem vond kvefpest herj- aði allt sumarið og fylgdi henni eyrnabólga. Þá gerðust þeir sorglegu at- burðir, að þrír karlmenn létust í laugum, en ein kona og einn karlmaður veiktust við sund- iðkanir og létust á sjúkrahúsi. Af þessum einstaklingum var einn að synda 200 metrana. Þó að þessi mannslát, nema eitt, stæðu eigi í beinu sam- bandi við sundkeppnina, sló orðsporið, sem á kreik komst, nokkrum óhug á almenning. Dagblaðið Vísir í Reykjavík réðst í leiðara á forystumenn keppninnar, vegna þessara mannsláta, en ritstjóri þess leiðrétti ásökunina með yfir- lýsingu í blaði sínu tveim dög- um síðar. Auglýsingastarfsemi fram- kvæmdánefndarinnar og ein- stakra nefnda var allan tímann mikil, en óx sérstaklega síð- ustu 10 dagana. Mánudags- blaðið hneykslaðist í þessu og líkti við kosningahríð. íþróttahreyfingin hefur nokkrum sinnum, þrátt fyrir lítil efni, aðstoðað einstak- linga og félagsheildir fjár- hagslega. Þegar keppnin stóð sem hæst, leitaði Skáksam- band fslands til landsmanna um fjáraðstoð til þess að geta sent skákmenn á Ólympíu- skákmót í Hollandi. Fram- kvæmdanefndin ákvað þá með samþykki stjórnar SSÍ og ÍSÍ að gefa af innkomnu fé fyrir seld sundmerki 5 þús. krónur til söfnunarinnar í nafni íþróttahreyfingarinnar og þátttakenda í samnorrænu sundkeppninni. Við þessa upp- hæð skyldu bætast 50 aurar fyrir hvert selt sundmerki frá því að ákvörðunin var gerð. Mæltist gjöf þessi vel fyrir.“ íþróttablaðið 1954 TÍZKUBLAÐIÐ LÍF íslenzkt tízkublað • með íslenzku efni um tízku í fatnaði — hárgreiðslu og snyrtingu • með íslenzku efni um hús — og hús- búnað • með íslenzku efni um mat og drykk • með íslenzku efni um afþreyingu og ferðalög • með íslenzku efni um líf og list. ÁSKRIFTARSÍMI 82300. TÍZKUBLAÐIÐ LÍF 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.