Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 47

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 47
 Fyrsta íslenska körfuknattleikslandsliðið, sem lék við Dani árið 1959. (Frásögn íþróttablaðsins af fyrsta körfuknattleiks- landsleik íslendinga) „íslendingar kepptu við Dani í körfuknattleik hinn 16. þ.m. og fór leikurinn fram í Kaupmannahöfn. Þetta var fyrsti landsleikur Islendinga í þessari iþróttagrein, en 40. landsleikur Dana. íslenska landsliðið var skipað þessum leikmönnum: Ingi Gunnarsson ÍFK, fyrirliði, Birgir Ö. Birgis, Á, Guðni Guðnason, ÍS, Þórir Arinbjarnarson, ÍS, Jón Eysteinsson, ÍS, Kristinn Jóhannsson, ÍS, Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR, Lárus Lárusson, ÍR, Ingi Þorsteinsson, KFR, Ólafur Thorlacius, KFR og Friðrik Bjarnason, ÍFK. Þjálfari landsliðsins er Ásgeir Guðmundsson. Fyrir landsleikinn höfðu danskir iþróttafréttaritarar spáð Dönum yfirburðasigri í keppninni. Sú varð þó ekki raunin, því að Danir unnu mjög nauman sigur, 41 stig gegn 38 stigum. Kristinn íþróttablaðið 1959 Jóhannsson skoraði oftast fyrir íslenska liðið eða 10 stig. í dómum sínum um leikinn segja Kaupmannahafnar- blöðin að íslendingar hafi sýnt góða tækni og betri en Dan- irnir, sem léku hörkulega og líkar handknattleik. Blöðun- um ber saman um að íslend- ingar hefðu eins vel getað sigrað, því þeir voru í mikilli sókn síðari hluta leiksins. Það má því segja, að ís- lensku körfuknattleiksmenn- irnir hafi staðið sig með prýði í þessari fyrstu stóru þolraun, og orðið landi sínu til sóma. Eftir landsleikinn hefur lið- ið leikið tvo leiki. Þann fyrri við Svendborg Basketbold- klub á Fjóni, en honum lauk með glæsilegum sigri íslend- inganna, 70:30, Jón og Birgir skoruðu 17 stig hvor í þeim leik. Seinni leikurinn var við Danmerkurmeistarana, Eftir- slægren í Kaupmannahöfn, og lauk honum með sigri Dana, 40:32.“ íþróttablaðið Gerist áskrifendur Símar 82300 — 82302 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.