Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 65

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 65
(Úr grein eftir Gísla Halldórsson, forseta ÍSÍ) „íþróttaforystunni hefur verið álasað fýrir að einblína um of á met og þar af leiðandi eingöngu á topp-íþróttamenn og leggja mesta rækt við þá. Slíkum ásökunum verður að vísa algjörlega á bug. Starf- semin hefur ávallt miðast við, að íþróttir væru fyrir alla, en keppni æskumanna og kvenna sýndi þörf æskunnar fyrir keppni í heilbrigðum leik. Þá færi ekki hjá því, að nokkrir sköruðu fram úr öðr- um, eftir hæfileikum og ástundun við æfingar. Sigurer sérhverjum metnaðarmál enda á hver og einn að ala hóflegan metnað til afreka í brjósti sínu. En öðru máli gildir þegar Í.S.I. ætlar nú að laða alla til þátttöku þótt ófélagsbundnir séu, þá er það ekki um keppnisíþróttir að ræða held- ur að sérhver einstaklingur æfi og iðki einhverja íþrótt aðeins sér til heilsubótar og hressing- ar. Það verður því nú á næstu árum lögð sérstök áhersla á, að ná til allra landsmanna, hvar á landinu sem þeir búa og örva þá til þátttöku í íþróttastarfinu. Nú á næstunni verður því hafin sérstök her- ferð til þess, að hrinda þessu máli af stað. Víða eru góðar sundlaugar, skíðabrekkur og fallegar gönguleiðir, sem nota má miklu meir en gert er nú í þessu augnamiði. íþróttafélög og önnur heildarsamtök verða að taka höndum saman og örva til þátttöku í þessu starfi, þar sem slíkt mundi hafa ómetanleg áhrif fyrir hvern einstakling og íþróttalífið i heild. Við skulum því láta íþróttahátíðina í ár verða við- bragðsmerkið fyrir, að starfið sé hafið.“ eins og við höfum gert undanfarin ár: borðfána, boli, auglýsingar á íþróttabúninga, prentun í glugga, skilti allskonar, bílrúðumiða, merkingar utan á bíla og framleiðum endurskinsmerki. Silkiprant Vf Lindargötu 48. Sími 14480. Póstbox 769. Reykjavik, ísland.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.