Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 66

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 66
Guðmundur Sigurðsson (á miðrí mynd) með íslenskum og dönskum félögum sínum. Guðmundurog Óskar Sigurpálsson eru helstu brautryðjendur lyftingaíþróttarinnar hérlendis. (Úr viðtali við Guðmund Sigurðsson, lyftinga- mann) „Guðmundur Sigurðsson er margfaldur íslandsmeistari í lyftingum og íslandsmethafi. Hann hefur keppt erlendis í íþróttagrein sinni og náð góð- um árangri. En það er ekki tekið út með sældinni að vera íslenskur lyftingamaður. íþróttagreinin er ung að árum og févana og skortir ýmislegt, sem talið er sjálfsagt erlendis. Til að mynda þætti það furðulegt í löndum, þar sem lyftingar eru stundaðar, að maður væri sendur á stórmót einn síns liðs, eins og Guð- mundur mátti reyna fyrir tveimur árum þegar hann tók þátt í Norðurlandamótinu í lyftingum, sem haldið var í Gautaborg í Svíþjóð. — Taugarnar brugðust al- gerlega, ekki eingöngu vegna þess, að ég var einn, heldur vegna þess, að ég hafði farið utan með mjög stuttum fyrir- vara — og studdur af al- mannafé. Dagblað nokkurt hafði efnt til samskota svo mögulegt yrði að senda mig utan. Það var því meiri pressa á mér en annars hefði verið. Mér fannst ég verða að standa mig — ekki síst vegna fólksins, 1971 sem hafði gert mér kleift að keppa í mótinu. En allt gekk á afturfótunum. Ég var tauga- óstyrkur gerði ógilt, og var dæmdur úr leik. — En þér gekk betur í keppni í Danmörku skömmu síðar? — Já. Strax eftir keppnina í Gautaborg hélt ég til Dan- merkur og tók þátt í lyftinga- móti þar. Mér gekk prýðilega, setti 4 íslandsmet og náði árangri, sem hefði nægt mér í 2. sæti á Norðurlandamótinu. Þetta var nokkur sárabót, en heldur hefði ég kosið að ná þessum árangri á mótinu í Gautaborg. En um það þýðir auðvitað ekki að tala.“ (Úr grein alf um mis- heppnaða knattspyrnu- byltingu) „Þegar á allt er litið, er því miður ekki hægt að merkja miklar framfarir í íslenskri knattspyrnu síðustu ár, þrátt fyrir allan hamaganginn og fyrr allsráðandi og engin glamuryrði fá þeirri staðreynd haggað, að útkoman í síðustu 13 landsleikjum — „endur- reisnartímabils“ núverandi stjórnar KSÍ — er litlu betri en i 13 landsleikjum þar á undan. Byltingin sem boðuð var, virð- ist hafa misheppnast.“ bramboltið, sem fylgt hefur. Að vísu lofaði byrjunin góðu — og árangurinn 1970 var lofsverður, en nú er eins og blaðran sé sprungin. Hún var blásin út til hins ítrasta og sprakk loks. Þreytu og leik- leiða gætir hjá leikmönnum. Meðalmennskan er enn sem 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.