Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 71

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 71
íþróttablaðið 1972 Valgeir Ársælsson, þáverandi formaöur HSÍ afhendir Hjalta blómvönd í upphafi landsleiks í tilefni vals hans sem ,,íþrótta- maður ársins 1971“. (Úr grein eftir Pál Gísla- son, lækni) „Það er mikið talað um vandamálið með æskuna og hvemig hún hagar sér, eins og að vandamál séu ekki í lífi allra á öllum aldri. Við gleymum oft furðu fljótt, þeg- ar við eldumst, hvernig það var að vera ungur og eiga að fóta sig á hálum steinum lífs- ins án þess að hrasa hættulega. En víst er það, að aldrei höf- um við átt hraustari og betur menntaða æsku á Islandi en í dag og tækifærin aldrei verið meiri til að komast áfram, en það má segja að hættur á veg- inum hafi heldur ekki verið meiri fyrr. Það veltur því á Páll Gíslason. miklu að ungt fólk fái þann stuðning sem þarf, en það er þegar þau fara að eldast, komast yfir 12—13 ára aldur- inn og þar yfir, sem tóm- stundirnar fara að myndast, sem þau fá ekki fullnægt heima hjá sér og þau leita fé- lagsskapar jafnaldra sinna utan heimilisins. Þá veltur á miklu að tómstundunum sé varið á þann hátt, að þær verði til aukins þroska, andlega og líkamlega. Það má oft segja, að svo ráðist hvað úr unglingi verður, hvernig hann ver tómstundum sínum. Fátt er hættulegra fólki á öllum aldri en iðjuleysi, þar sem allt mið- ast við að láta tímann líða einhvernveginn — drepa tím- ann. Verði þetta að vana á ungum aldri, er hætt við að svo muni halda áfram er menn verða fulltíða." heiman og borðaði þá eftir að ég var kominn inn í búnings- klefann. Það var eins og þetta róaði mann og styrkti. — Ertu hjátrúafullur? spurðum við. — Ekki get ég neitað því, svaraði Hjalti. — Ég vil t.d. alltaf hengja fötin mín á ákveðnum stað í búningsher- berginu, og fari ég ekki á sal- emi ákveðnum tíma áður en leikurinn hefst þá er hann tap- aður. Ég er ekki einn um slíka hjátrú — flestir íþróttamenn hafa sína siði og geta brugðist illa við, ef þeir komast ekki til þess að gera eitthvað ákveðið áður en leikurinn hefst.“ (Úr viðtali við Hjalta Einarsson, „íþróttamann ársins 1971“) „Aðspurður um hvemig honum liði fyrir stórleiki, sagði Hjalti: — Ég er alveg hættur að vera skjálfandi á beinunum, eins og ég var, og oftast líður mér ágætlega. Hér áður fyrr var maður oft illa óstyrkur, og þá kom oft fyrir að ég hafði 4—5 sykurmola með mér að 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.