Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 72

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 72
íþróttablaðið 1973 (Úr viðtali við Hjalta Þórarinsson, lækni) „— Sem læknir sérð þú mun á sjúklingum, sem eru í góðri líkamlegri þjálfun og hinum, sem ekki er eins ástatt um? — í flestum tilfellum eru sjúklingar í góðri líkamlegri þjálfun miklu fljótari að ná sér eftir aðgerð eða sjúkrahúsvist, en sú regla er alls ekki algild, því að endurhæfingarkraftur mannsins er svo misjafn, en þeir sem líkamlega eru vel á sig komnir eru að jafnaði betur settir en hinir. — Hvernig er annars líkamlegt ástand íslendinga? — Þetta er erfið spurning að svara, en ef dæma má af þeim þrekmælingum, sem gerðar hafa verið, þá efast ég um að þrekið sé sérlega mikið hjá þorra fólksins og margir ungir íslendingar hafa t.d. þrek á við Svía á aldrinum 40—50 ára, samkvæmt niður- stöðum þrekmælinga.“ Hjalti Þórarinsson. Björgvin Þorsteinsson — um árabil í hópi bestu íslensku golf- leikaranna og margsinnis íslandsmeistari. (Úr viðtali við Björgvin Þorsteinsson, golfmann) „Árið eftir var mótið í Graf- arholti. Fyrir síðustu 18 hol- urnar var ég 4 höggum á eftir vini mínum, Lofti Ólafssyni, sem þá var 18 ára. Þessum 4 höggum náði ég af honum og 4 höggum betur þegar 13 holur voru búnar. Ég var því farinn að sjá glytta í annan íslands- meistaratitil, en sá draumur varð að engu á næstu holum. Þá hitti ég ekki brautina hvað eftir annað. Loftur náði sér aftur á móti aftur á strik og tók þessi högg af mér og gott betur — og titillinn var hans. I ár var ég aftur í eldlínunni á íslandsmótinu, en í þetta sinn var við fleiri menn að glíma. Kjærbo hafði örugga forystu síðasta daginn. Hann var ein- um 6 höggum á undan mér þegar 11 holur voru eftir. Þá gerðist það sama og árið áður, nema að nú var það að mér tókst betur til á lokasprett- inum. Keppnin var þó ekki af- ráðin fyrr en á síðustu holunni, en þar náði ég í titilinn í annað sinn á þremur árum.“ 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.