Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 73

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 73
Á þjálfaranámskeiði hjá Júdósambandinu. Vachun, kennari, Össur Torfason, Anna Hjaltadóttir, Sigurður H. Jóhannsson, Jóhannes Haraidsson, Sigurjón Kristjánsson og Eysteinn Þor- valdsson, formaður Júdósambands islands. (Úr viðtali við Eystein Þorvaldsson, formann Júdósambands íslands) „— Hvað er að frétta af Judosambandinu og starfsemi þess? Stuttu eftir stofnun Judo- sambandsins fyrir tæpum tveimur árum, gerðum við einskonar úttekt á stöðu íþróttarinnar. Þá var judo iðkað hjá þrem félögum. Jafnframt gerðum við áætlun um hvernig mætti auka út- breiðsluna. Við ýmis vanda- mál er að fást. Judo er mjög teknisk íþrótt og mikil vöntun hefur verið á þjálfurum og dómurum. Þess vegna efndum við á þessu ári bæði til þjálfara- og dómaranámskeiðs og það skilar mjög góðum árangri. Formaður breska dómara- sambandsins, Ray Mitchell stjómaði dómaranámskeið- inu, og að því loknu höfðum við fengið 6 landsdómara og 8 héraðsdómara. Tékkinn Vachun stjórnaði hins vegar þjálfaranámskeiðinu og höf- um við nú fengið þjálfara af þremur gráðum, þ.e. félags- þjálfara, héraðsþjálfara og landsþjálfara. Þessi tvö nám- skeið og árangurinn sem þau skila, gjörbreyta aðstöðu okk- ar til eflingar íþróttinni. Judo- iðkendum fjölgar líka stöðugt og í vetur hefjast sennilega æfingar á Akureyri, Selfossi og í Mosfellssveit. — Strax í upphafi tókum við þá ákvörðun að eiga mikil samskipti við önnur lönd, al- veg ákveðið og hiklaust. Á þessu ári höfum við t.d. háð 4 landskeppnir og sendum í fyrsta sinn sveit til þátttöku í Norðurlandameistaramótinu í judo. íslenska sveitin náði þeim prýðisgóða árangri að hljóta silfurverðlaun á mót- inu. En á Norðurlandameist- aramótinu 1973 var Svavar Carlsen aðeins hársbreidd frá því að verða meistari. Judo- menn okkar hafa hlotið ómetanlega reynslu með þátt- töku sinni í þessari keppni og öðrum og frammistaða þeirra hefur verið mjög örvandi fyrir aðra judoiðkendur og Judo- sambandið.“ íþróttablaðið 1974 Þjálfarar — liðsstjórar Fljót og árangursrík kæling eftir áverka getur sparað íþróttafólki ykkar daga og vikur í styttri endurhæfingu. Kælipakningar laga sig vel eftir líkamshluta. Þrýstið á pakkninguna og hún er tilbúin til notkunar. Notið teigju- bindi til að halda henni yfir meiðlsissvæðinu. Halldór Matthíasson Miklubraut 50 Símar 27207 og 13062 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.