Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 74

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 74
íþróttablaðið 1975 (Úr viðtali við Ásgeir Sigurvinsson, knatt- spymumann) „Ásgeir er fæddur og uppal- inn í Vestmannaeyjum og lék þar i gegnum alla flokka með Tý. Oftast lék hann þó með tveimur flokkum, þannig að þegar hann lék með 3. flokki var hann einnig fastur maður í liði 2. flokks ÍBV. Eftir að hann lék með unglingalands- liðinu á Ítalíu sumarið 1972 sýndu forystumenn Standard Liege áhuga á að fá þennan unga leikmann í sínar raðir og í samráði við Albert Guð- mundsson, þáverandi formann KSÍ gerði Ásgeir samning við félagið. — Ég hafði í rauninni ekki hugsað alvarlega um það að fara út f atvinnumennsku fyrr en ég var kominn með annan fótinn í hana, sagði Ásgeir. — Ég var búinn með 5. bekk í framhaldsdeild og ætlaði mér að Ijúka menntaskólanámi. Hvað þá hefði tekið við er ekki gott að segja. Sennilega hefði ég þó farið út í að læra að verða íþróttakennari —, eða * „Iþróttamenn oft ótrúlega hörund- sárir__ Hallur Símonarson, iþrottafrettamaður og um skeið ritstjóri Iþrótta blaðsins. (Úr viðtali við Hall Símonarson, íþrótta- fréttamann) „— Hvernig var íþrótta- skrifum háttað þegar þú byrj- aðir? — Þau voru ekki mikil þá og blandað inn í annað frétta- efni blaðanna. Þjóðviljinn var þá að ég hefði farið að læra eitthvað í háskólanum. Sann- ast sagna hafði ég ekki hugsað svo mikið um framtíðina, þeg- ar þetta kom upp á og ég var fluttur til Belgíu áður en ég vissi af.“ þá byrjaður með vikulega íþróttasíðu undir stjórn Frí- manns heitins Helgasonar — og ég og margir aðrir hlupum til þegar íþróttasíðan var í Þjóðviljanum. Meðal þeirra, sem höfðu skrifað íþrótta- fréttir í Morgunblaðið voru ívar Guðmundsson og Jens heitinn Benediktsson, Helgi Sæmundsson skrifaði líka oft um íþróttir í Alþýðublaðið. En á næstu árum varð mikil breyting á skrifum um íþróttir. Blöðin fóru að leggja meira rúm undir þau. Atli Steinars- son, sá snjalli blaðamaður, hóf starf við Morgunblaðið 1950 — og Sigurður Sigurðsson, hinn vinsæli útvarpsmaður byrjaði að lýsa leikjum í út- varpið. Þarna var að myndast góður kjarni og við Atli, Sig- urður og Frímann stofnuðum Samtök íþróttafréttamanna. Það var mikið þarfafélag —- við höfðum bókstaflega enga aðstöðu á völlunum. Sátum meðal annars við borð út á hlaupabraut Melavallarins og það var ekki þægilegt að punkta niður, þegar mikið rigndi -— og stundum fuku blöðin í allar áttir í rokinu.“ Viðtal íþróttablaðsins við Ásgeir Sigurvinsson. \9% rissi ekki fyrr en ég var kominn með annan fótinn h alvinnu- mennskuna^ 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.