Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Page 77

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Page 77
(Úr hringborðsumræðum íþróttablaðsins, þátttak- endur m.a. Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráð- herra, Vilhjálmur Hjálm- arsson, menntamálaráð- herra, Gunnlaugur Briem, gjaldkeri ÍSÍ, Sveinn Bjömsson, vara- forseti ÍSÍ og Viðar Símonarson, handknatt- leiksmaður) „íþróttablaðið: Nú hefur verið rætt hér nokkuð um gildi íþrótta almennt, bæði keppnisíþrótta og almenn- ingsíþrótta og allir virðast sammála um gildi þeirra. En hvers virði eru afreksmenn í raun fyrir samfélagið? Matthías: Þeir hafa mikið gildi fyrir þjóðfélagið bæði inn á við og ekki síður út á við. Ég held að afreksmenn okkar hafi þegar sannað hversu mikil og góð áhrif það getur íþróttablaðið 1977 víða haft, þegar þeir standa sig vel í keppni við útlendinga. Vilhjálmur: Það er ekkert vafamál að afreksíþróttamenn okkar hafa stuðlað verulega íþróttir eru á vissan hátt lífsbjörg þjóöarínnar að kynningu lands okkar og þjóðar út á við. Þátttaka ís- lendinga í íþróttamótum er- lendis er bókstaflega þáttur af eðlilegu samstarfi okkar við aðrar þjóðir. Gunnlaugur: Eins og við ræddum um áðan er það ekk- ert efamál að íþróttaafrek, sérstaklega ef þau eru unnin erlendis, glæða mjög metnað okkar og virka þannig hvetj- andi á allt íþróttastarfið. Ég segi fyrir sjálfan mig, að ég fyllist sælukennd og verð stoltur, þegar ég heyri um góð afrek íslenskra íþróttamanna og sem betur fer hafa oft komið slíkar fréttir að undan- förnu. Það er öllum eðlilegt að mæla sig við eitthvað, afreks- mönnum við erlenda keppi- nauta sína og almenningi við afreksmennina okkar.“ Matthías Á. Matthiesen í viðræðum við ritstjóra íþróttablaðs- ins. (Úr viðtali við Vilmund Vilhjálmsson, frjáls- íþróttamann) „— Ertu metnaðargjarn? — Þessari spumingu verð ég að svara játandi. Ég hugsa stundum að ég hafi hæfileika til þess að verða góður íþróttamaður, og mér séu gefnir þeir til þess að nota þá. Ég geri mér auðvitað grein fyrir því að það þýðir ekki að óska sér hins ómögulega. Ef menn ætla sér um of fer fyrir þeim eins og Galdra-Lofti, en ég ætla að gera það sem mér er mögulegt. Afreksíþróttir eru eins ög húsbygging. Ef menn byrja á byggingunni þá vilja þeir Ijúka henni. Það hefur enginn áhuga á því að búa í hálfbyggðu húsi, þótt sumir verði reyndar að gera það, — hætta í íþróttum áður en þeir hafa náð því sem í þeim býr. — Og hvemig stendur „húsbyggingin“ hjá þér? — Ég á alla vega eftir að reisa þakið. Þótt mér hafi tek- ist að ná eða jafna íslandsmet þá er það aðeins áfangi á þeirri leið sem ég ætla mér að fara.“ 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.