Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Page 83

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Page 83
Vertíðin hafin Nú er knattspyrnan komin á fleygiferð, Reykjavíkurmótið að klárast og einnig Litli bikarinn, og stutt í að íslandsmótið fari í gang. Ávallt er nokkuð um hrær- ingar innan 1. deildarfélaganna, leikmenn skipta um lið og fara jafnvel á erlenda grund í leit fjár og frama. Það er þvi ekki úr vegi að líta aðeins á hvaða breyt- ingar hafa orðið á liðunum svo að lesendur átti sig á hvar þau standa. ÍBV íslandsmeistarar Vestmanna- eyja tefla fram lítt breyttu liði frá síðasta keppnistímabili. Þó hafa þeir misst tvo af máttarstólpum liðsins til Svíþjóðar, þá Ársæl Sveinsson, markvörð og Örn Óskarsson, auk Valþórs Sigþórs- sonar til FH. í skarð þeirra kemur Sigurlás Þorleifsson frá Víking- um og ungir og sprækir strákar koma upp úr yngri flokkunum. Viktor Helgason mun þjálfa liðið áfram, sem í fyrra. Að sögn Her- manns Jónssonar, stjórnarmeð- lims knattspyrnuráðs Vest- mannaeyja, hafa æfingar verið vel sóttar það sem af er, þrátt fyrir að mikil vinna hafi verið í fiskinum. Eyjaliðið mun leika Örn Óskarsson, hinn eitilharði baráttujaxl Eyjaliðsins reynir fyrir sér í Svíþjóð ísumar. Sigurlás markakóngur Þorleifsson — kominn aftur íÍBV-búninginn. fleiri æfingaleiki í vor en oft áður en oft á tíðum hefur liðið ekki getað leikið æfingaleik fyrir Is- landsmót. „Við erum staðráðnir í að halda titlinum og við gerum það best með því að treysta á sjálfa okkur og enga aðra. Við erum bjartsýnir á sumarið," sagði Jón og er ekki annað að heyra en að Vestmannaeyingar ætli sér stóra hluti á sumri komanda. 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.