Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 87

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 87
Valur Enn eitt liðið, sem orðið hefur fyrir mikilli hlóðtöku, hvað varðar leikmenn, er Valur. Vals- liðið hefur misst marga leik- menn, m.a. landsliðsmennina Hörð Hilmarsson, sem fór til Svíþjóðar og Atla Eðvaldsson, en óvíst er hvernig hans mál munu þróast. Hann hefur sem kunnugt er skrifað undir samning við vestur-þýskt félag og á hann að mæta út þann 1. júlí. Honum er leyfilegt að leika með Val þangað til hann fer en ef hann meiðist mun Valur verða að borga gífur- legar bætur og óvíst er hvernig Valur mun snúa sér í málinu. Aðrir leikmenn, sem ekki leika með Val í sumar, eru Hálfdan Örlygsson, sem gengið hefur til liðs við KR, Guðmundur Ásgeirsson, sem er farinn í Breiðablik, Vilhjálmur Kjartans- son, sem lagt hefur skóna á hill- una, bróðir hans Guðmundur Kjartansson, en hann stundar nú nám í Bandaríkjunum og óvíst hvenær hann kemur heim og Ingi Björn Albertsson, sem átt hefur við þrálát meiðsli að stríða. í hóp Valsara hafa bæst þeir Ólafur Magnússon og Óttar Sveinsson úr FH, Hörður Júlíus- son, frá Siglufirði, Ólafur Ólafs- son, markvörður úr Þrótti og Atli Eðvaldsson — það verður mikil eftirsjá fyrir Valsmerm að honum í atvinnumennskuna í Þýskalandi. Valsmennirnir sem þarna fagna svo ákaflega, Hörður Hilmarsson og Hálfdan Örlygsson, munu hvorugir leika með Val í sumar. Hörður er kominn til Svíþjóðar og Hálfdan til síns gamla félags, KR. einnig ungir strákar úr 2. flokki félagsins. Nýr þjálfari hefur tekið við stjórnvelinum hjá Val en það er vestur-þýski þjálfarinn Volker Hoffenberg. Valsmenn hafa æft óvenju mikið undir þetta keppnistímabil síðan 1. mars, er þjálfarinn nýi kom til landsins. „Við erum bara bjartsýnir á sumarið miðað við allar aðstæður og við erum staðráðnir í að halda merki Vals hátt á lofti,“ sagði Dýri Guðmundsson, miðvörður- inn sterki úr Val. XK XK XK XK HK XK >1K Hver vill ekki eiga hús? Reynsla sem þú getur byggt á! STOKKAHUS *f 91-20550 Klappast. 8 — 101 Rvík. =XK= IX K= =XK= =XK= 87 ^K XK.....XK ----XK — XK XK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.