Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 90

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 90
Tryggvi spáir Tryggvi Geirsson, form. mannaeyjar, 4. Valur, 5. KR, 6. knattspymudeildar Þróttar: ÍA, 7. FH, 8. UBK, 9. ÍBK, 10. 1. Þróttur, 2. Fram, 3. Vest- Vfldngur. Þróttur Þróttarar mæta til keppni á þessu sumri undir stjórn Ron Lewin er kemur hingað frá Bret- landi, en hann kom hingað til lands í byrjun febrúar og hefur stjórnað æfingum síðan. Þrír nýir leikmenn hafa bæst í hóp Þrótt- ara en það eru Jón Þorbjömsson, markvörður, sem þeir hafa endurheimt af Skaganum, Sigur- karl Aðalsteinsson, frá Húsavík, og Harry Hill, 23 ára gamall Skoti. Aftur á móti hafa þeir Egill Steinþórsson og Ólafur Óiafsson, markvörður, yfirgefið herbúðir Þróttara; sá fyrrnefndi hefur farið til gömlu félaganna í Ár- manni en Ólafur í gamla félagið sitt Val. Ásgeir Elíasson, t.v. heilsar Herði Hilmarssyni, sem var fyrirliði Fram í fyrra. Nú hefur Ásgeir gengið í raðir FH-inga, eins og margir aðrir leik- menn. „Við lítum björtum augum til sumarsins og aldrei höfum við haft jafn góðan hóp né æft eins mikið,“ sagði Tryggvi Geirsson, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. Pálsson, úr KR, og Þorvaldur Þórðarson, úr Stjörnunni, allir gengið í raðir FH-inga en tveir hinir síðasttöldu eru markverðir. Tveir leikmenn hafa flutt sig um set frá FH til Vals en það eru þeir Ólafur Magnússon og Óttar Sveinsson. „Við erum bjartsýnir á sumarið og erum staðráðnir í að gera okkar besta, a.m.k. ætlum við að halda okkur uppi þótt alltaf sé erfitt að koma upp úr 2. deildinni í þá fyrstu,“ sagði Þórir Jónsson. „Ég tel að íslandsmótið verði óvenjujafnt í ár og liðin komi til með að vinna á víxl fram eftir sumri.“ FH-ingar hafa æft á fullu frá því um áramót, og verður gaman að fylgjast með hinu nýja FH-liði í baráttunni í sumar. Þróttarar hafa nú endurheimt Jón Þorbjörnsson, eftir nokkurra ára ,,út- iegð“ hans á Akranesi. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.