Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Page 92

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Page 92
Gísli Halldórsson, forseti ISÍ og hlnir nýju heiðursfélagar: Úlfar Þórðarson, Óskar Ágústsson og Björgvin Schram. Þrír heiðursfélagar ÍSÍ Á sambandsstjórnarfundi íþróttasambands íslands sem haldinn var í Reykjavík 15. mars s.l. voru kjörnir þrír heiðursfé- lagar íþróttasambands íslands, þeir Björgvin Schram, stórkaup- maður, Óskar Ágústsson, íþróttakennari og Úlfar Þórðar- son, læknir, en allir hafa þessir menn unnið mikið starf fyrir íþróttahreyfinguna i áratugi. Veitti Gísli Halldórsson, forseti íþróttasambandsins þeim viður- kenninguna. Þá voru einnig heiðraðir þeir Hermann Sig- tryggsson, íþrótta- og æskulýðs- fulltrúi Akureyringa, sem sæmd- ur var heiðursorðu Í.S.Í. og Sig- urður Helgason, deildarstjóri, sem sæmdur var gullmerki ’.S.Í. Heiðursfélagarnir Björgvin Schram, er fæddur 3. október 1912 í Reykjavík. Hann hóf ungur afskipti af íþróttamál- um, og var t.d. farinn að keppa fyrir félag sitt, KR, í knattspyrnu aðeins 12 ára að aldri. Var Björgvin á sínum tíma einn besti knattspyrnumaður landsins, jafnframt því sem hann tók virk- an þátt í félagsmálum, og átti sæti í stjórn KR á árunum 1934— 1939. Þegar Knattspyrnusamband íslands var stofnað árið 1947 var m Björgvin kjörinn í stjórn þess, og gegndi gjaldkerastörfum fram til ársins 1954, að hann var kjörinn formaður sambandsins, og var hann það til ársloka 1968, en þá gaf hann ekki kost á sér til endurkjörs. Auk starfa sinna sem formaður KSÍ tók Björgvin og virkan þátt í félagsmálum íþróttahreyfingarinnar. Óskar Ágústsson, íþróttakenn- ari er fæddur 8. nóvember 1920 á Stokkseyri. Hann lauk íþrótta- kennaraprófi árið 1941, og var síðan um skeið umferðarkennari 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.