Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 93

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 93
á vegum ÍSÍ og UMFÍ, og ferð- aðist vítt og breitt um landið og kenndi íþróttir. Árið 1944 gerðist hann íþróttakennari að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu og snéri sér þá strax að uppbyggingu íþrótta- starfs í héraðinu. Vann Óskar þar geysilega mikið starf auk þess sem hann tók virkan þátt í starf- inu á vegum íþróttasambands íslands, og átti m.a. sæti í Íþróttahátíðarnefnd árið 1970, og einnig á hann sæti í þeirri íþróttahátíðanefnd er nú starfar. Úlfar Þórðarson, læknir, er fæddur 2. ágúst 1911. Hann varð stúdent 1930, og auk læknisnámi 1936, sem sérfræðingur í augn- lækningum. Á yngri árum var Úlfar í fremstu röð íslenskra íþróttamanna, og tók m.a. þátt í sundknattleik á Olympíuleik- unum í Berlín 1936. Á unga aldri hóf Úlfar einnig afskipti af félagsmálefnum íþróttahreyfingarinnar. Hann átti þá sæti í stjórn Sundfélagsins Ægis, og var formaður Knatt- spyrnufélagsins Vals á árunum 1944—1948, auk þess sem hann Sigurður Helgason sæmdur gullmerki ÍSÍ. Hermann Sigtryggsson sæmdur heiðursorðu ÍSi. átti um skeið sæti í vallarstjórn Reykjavíkurborgar, og veitti íþróttahreyfingunni í Reykjavík mikinn stuðning meðan hann var borgarfulltrúi og varaborgarfull- trúi. Formaður íþróttabandalags Reykjavíkur hefur Úlfar verið s.l. 13 ár, en íþróttabandalagið er heildarsamtök allra íþróttafélaga í höfuðborginni. Ragnar Björnsson hf. framleiðir hin þekktu Chest- erfield sófasett með gömlu sniði, sem alltaf eru þó í fullu gildi. Sófasettið samanstendur af þriggja sæta sófa og tveimur mismunandi stólum, eins og sjá má á myndinni. Chesterfield sófasettið er framleitt bæði með leður- og plussáklæði og hefur verið mjög vin- sælt hjá þeim, sem hafa áhuga á klassisku formi. Ragnar Björnsson hf. framleiðir einnig fleiri gerðir sófasetta með nýtískulegu og klassisku útliti og klæðir eldri húsgögn fyrir þá, sem á slíku þurfa að halda. I 27 ár hefur fyrirtækið framleitt springdýnur og lætur nærri að framleiðslan sé nú 3000 dýnur á ári. Ragnar Björnsson hf Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sími 50397 Einnig eru framleidd rúm, eins manns rúm og hjóna- rúm, sem eru með bólstruðum gafli og tvöföldum springdýnum. Útsölustaðir fyrir framleiðslu Ragnars Björnssonar hf. eru í húsgagnaverslunum víða um landið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.