Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 94

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 94
Laugardagurinn 29. mars 1980 mun sennilega vera lengi í minnum hafður hjá handknattleiksmönnum Vals. Þennan dag léku þeir til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða gegn vestur- þýsku meisturunum og Evrópumeisturum TV Grosswallstadt. Ekki tókst Valsmönnum að sýna hvað í þeim býr í þessum úrslita- leik, og urðu þeir að þola nokkuð stórt tap 12—21. Satt best að segja, áttu Valsmenn aldrei möguleika í þessum leik, og spurningin var aðeins hve stór ósigur- inn yrði. TV GroBwallstadt (Bundesrepublik Deutschland) VONBRIGÐI í MUNCHEN Leikurinn fór fram í Olympíu- höllinni í Miinchen og var hún þéttskipuð áhorfendum, senr voru nær allir á bandi Gross- wallstadt. Ekki má þó gleyma þætti íslensku áhorfendanna, sem dreif víða að. Meðal annars skipulagði Ferðaskrifstofan Úr- val ferð á leikinn og notfærðu hörðustu stuðningsmenn Vals sér það framtak. Heiðúrsgestur á leiknum var enginn annar en Franz Josep Strauss, kanslari Vestur-Þýska- lands. Auk hans fylgdust flestir forráðamenn handknattleiks- 94 íþróttarinnar hvaðanæfa að úr heiminum með leiknum. í leikskrá, sem var gefin út vegna leiksins, segir meðal ann- ars: „Við fyrstu sýn kann það að koma á óvart, að í fyrsta sinn í 23 ára sögu Evrópumótanna, er lið frá íslandi í úrslitum. Kunnáttu- mönnum kemur þessi árangur ekki á óvart, því að undanfarin 20 ár hefur handknattleikur verið þjóðaríþrótt íslendinga. Allan þennan tíma hafa íslensk liðgetið sér góðan orðstý á alþjóðavett- vangi. Þessu til stuðnings má benda á, að Island sigraði lands- lið Vestur-Þjóðverja tvívegis, síð- ast þegar þjóðirnar mættust í Reykjavík. í heimsmeistara- keppni 21 árs og yngri sigruðu íslendingar einnig Vestur-Þjóð- verja 16—14 og höfnuðu í 7. sæti keppninnar, eftir að hafa unnið frækinn sigur á Austur-Þjóðverj- um. Á þessu sést, að Valur, full- trúi íslands í þessum úrslitaleik, er verðugur andstæðingur.“ íþróttablaðið fylgdist með úr- slitaleiknum í Múnchen og fékk þar sér til aðstoðar einn þekktasta handknattleiksmann allra tíma, Júgóslavann Hruoje Horvat. Er J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.