Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 95

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 95
— Valur hann ugglaust öllum íslenskum handknattleiksmönnum að góðu kunnur þar sem hann lék nokkr- um sinnum með júgóslavneska landsliðinu í Laugardalshöllinni, og var þá fyrirliði þess. Eftir að Grosswallstadt hafði komist í 3—0 í upphafi leiksins, sagði Horvat, að sér virtist leik- menn Vals vera áberandi óstyrk- ir. „Hvers vegna eru þeir svona taugaóstyrkir?“, spurði hann. Grosswallstadt komst síðan í 6—1, og Manfred Hofman, einn fremsti markvörður heims, varði nokkuð auðveldlega skot utan af velli. Þá sagði Horvat: „Valsmenn skjóta á markið, án þess að þeir trúi því, að þeir geti skorað.“ Þegar staðan var orðin 9—4 tóku Valsmenn það til bragðs að breyta vörninni, þannig að þeir komu meira út á móti hinum frábæru skyttum vestur-þýska liðsins. Reykjavik (Island) sókn. Þessi hlaup þeirra eru ómarkviss, og gera það eitt að auðvelda varnarleikmönnum Grosswalltstadt fyrir. Ógnunin er „Þetta er gott Valsmenn“, sagði þá Horvat. — „Þetta er sú vörn sem gefur besta raun gegn Grosswallstadt. Þeir lenda oft í vandræðum þegar þeir eru pressaðir langt fram á völlinn. Ég gleymi því aldrei hversu erfiðlega júgóslavneska landsliðinu gekk ■ gegn íslenska landsliðinu, þegar þið lékuð framarlega. Við eydd- um mörgum æfingum í að þjálfa upp leikaðferðir gegn þessari vörn ykkar.“ Næstu mínútur virtist sem Vestur-Þjóðverjarnir fynndu sig ekki alveg, en það stóð, því miður, aðeins stutta stund, þá fundu þeir „tempóið“ aftur. Grosswallstadt komst í 17—6, og þá andvarpaði Horvat og sagði: „Valsmenn hlaupa of mikið inn í vörnina þegar þeir eru í Þorbjörn Jensson reynir skot. Tveir leikmenn Grosswallstadt til varnar og snillingurinn Hofmann er við öllu búinn ímarkinu. Jóhann Ingi Gunnarsson skrifar 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.