Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 17

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 17
Frá setningarathöfn hinnar glæsilegu íþróttahátíðar s.l. sem bar öflugu og fjölbreyttu starfi ÍSÍglöggt vitni. 3 milljarðar gamalla króna (30 milljónir). Við fengum á síðustu fjárlögum 240 milljónir þannig að nokkuð vantar upp á endar nái saman.“ Hvemig aflar ÍSÍ þess fjár sem á vantar? „ÍSÍ þarf auðvitað ekki að afla allra þessa peninga. Félögin afla mikilla peninga með innheimtu félagsgjalda. Ég get nefnt sem dæmi að stelpan mín litla sem er 10 ára stundar fimleika og hand- knattleik og þarf að greiða fyrir það um 100 krónur á mánuði. Þetta hefði ekki þurft að reyna í gamla daga. Það hefði enginn mætt á æfingar. Nú svo er það betlistarfsemin sem er að ganga af öllum dauðum sem koma ná- lægt henni. Það má mikið vera ef þetta eilífa betl á ekki eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir íþróttahreyfinguna í framtíðinni og þá meina ég í því formi að fólk hætti að vinna fyrir íþróttirnar í landinu. Það fólk sem stendur í þessu betli er alveg að gefast upp. Loks má geta þess að íþróttabandalag Reykjavíkur fær styrk frá Reykjavíkurborg og það munar mikið um hann.“ íþróttir fyrir alla Tími okkar var nú farinn að styttast og skrifstofustjórinn nýi hafði greinilega í ýmsu að snúast eins og við var að búast. Við spurðum hann að lokum hver væru brýnustu verkefni framtíð- arinnar og hvaða málefnum hann teldi að brýnast væri að ryðja braut fram á við á næstu árum. „Númer eitt er að byggja fleiri íþróttahús og sundlaugar. Einnig þarf að vinna markvisst að efl- ingu almenningsíþrótta í landinu og auka líkamsrækt þjóðarinnar. Þó má ekki gleyma því að af- reksíþróttir eru nauðsynlegar. Þá þarf einnig að vinna vel að fræðslumálum og leiðbeinenda- málum. Þessir tveir málaflokkar eru mjög stórt átriði og að þeim þarf að vinna vel í framtíðinni. —SK. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.