Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 68

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 68
Á útivelli Borg og Pele í New York Bjöm Borg kemur víða við á ferðum sínum og hittir frægt fólk. Á dögunum kom hann við í New York og meðal þeirra sem hittu þennan fræga tennisleikara og spjölluðu við hann var enginn annar en hinn heimsfrægi Pele. Virtist fara vel á með þessum tveimur íþróttakóngum. Konan til vinstri á myndinn er eiginkona Bjöms Borg, Marianna Borg, en hin konan er hin þekkta Brodway-leikkona Patti La Bone. Margur hefur hlotið harðan skell í vetur hefur borið óvenju- lega mikið á þvi að skíða- kappar sem taka þátt í brun- mótum fái slæmar byltur. Sérfræðingar segja margar ástæður fyrir þessu, m.a. að brautirnar séu alltaf að verða erfiðari og erfiðari, að hin ný- tískulegu skíði renni betur og þar af leiðandi sé meiri ferð á köppunum og síðast en ekki síst er það tilnefnt sem ástæða að skíðamennirnir taki alltaf meiri og meiri áhættu í von um að ná betri árangri. Með- fylgjandi mynd er af Banda- ríkjamanninum John Ene- guess, sem er um það bil að lenda ómjúklega eftir mikil loftköst á gífurlegum hraða. Er rétt að láta það fylgja með að hann slapp við meiri háttar meiðsli. Blóð- Suðurlandabúar þykja blóð- heitir og fljótir að skipta skapi, ef eitthvað hendir sem þeim líkar ekki. Blóðhitinn kemur ekki hvað síst fram í íþróttum, þar sem menn eru ekki alltaf vandir að meðlununum, og láta reiði sína oft bitna á dómur- unum. Möltubúar eru engin undantekning i þessum efnum og það fékk júgóslavneski knattspymudómarinn Maksi- movic heldur betur að reyna er hann dæmdi leik í undankeppni heimsmeistarakeppninnar milli Möltu og Póllands í Valetta. Leikurinn gekk sæmilega fyrir sig allt þar til stundar fjórðungur var til leiksloka, en þá skoraði Lipka annað mark Póllands í leiknum. Hann var greinilega rangstæð- ur, og flaggaði línuvörðurinn ákaft. Maksimovic lét sem hann sæi ekki til línuvarðarins og dæmdi markið gilt. Leik- menn Möltu voru að vonum afskaplega óhressir og mót- mæltu þessum dómi. Þegar dómarinn lét ekki segjast fóru áhorfendur að ókyrrast og kasta grjóti og flöskum inn á 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.