Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 7
— ÍÞRÓTTABLAÐIÐ —
íþróttir og útilíf
Málgagn íþróttasambands fslands
Ritstjórar:
Sigurður NÍagnússon og
Steinar J. Lúðvíksson
Framkvæmdastjóri:
Pétur J. Eiríksson
Skrifstofa ritstjórnar:
íþróttamiðstöðinni Laugardal
Útgefandi: Frjálst framtak hf.
Framkvæmdastjóri:
Jóhann Briem
Auglýsingastjóri:
Sjöfn Sigurgeirsdóttir
Scrifstofa og afgreiðsla:
Ármúla 18
Símar 82300, 82302
Áskriftagjald kr. 19,80 á mánuði
Setning, umbrot, filmuvinna og prentun:
Prentstofa G. Benediktssonar
Bókband: Félagsbókbandið hf.
Litgreining kápu: Korpus hf.
Héraðssambönd innan ÍSI:
Héraðssamband Snæfellsnes-t>g
Hnappadalssýslu
Héraðssamband Strandamanna
Héraðssamband Suður-Þingeyinga
Héraðssamband Vestur-ísfirðinga
Héraðssambandið Skarphéðinrt
fþróttabandalag Akraness
fþróttabandalag Akureyrar
íþróttabandalag Hafnarfjarðar
íþróttabandalag ísaffjarðar
íþróttabandalag Keflavíkur
fþróttabandalag Ólafsfjarðar
fþróttabaridajag Reykjavíkur
JJ>róttabandalag Siglufjarðar
íþróttabandalag S^iðumesja
fþróttabandalag Vestmannaeyjá
Úngmenna- og íþróttasamband
Austurlands
Úngmennasamband A.-Húnvetniriga
Ungmennasariiíband Borgarfjarðar
Ungmennasamband Dalamanna
Ungmennasamband Eyjafjarðar
Ungmennasamband Kjalarnessþings
Ungmennasamband Skagafjarðar
Ungmennasgmband V.-Húnvetninga
Ungmennasamband V.-Skaftfellinga
Ungmennasambandið Úlfljótur
Sérsambönd innan ÍSÍ:
Badmintonsamband fslands
Blaksamband íslands
Borðtennissamband fslands
Fimleikasamband íslands
Frjálsíþróttasamband íslands '
Glímusamband íslands I ”
Golfsamband íslands
Handknattleikssamband íslands
íþróttasamband fatlaðra
Júdósamband íslands
Knattspyrnusamband ísíands
Körfuknattleikssamband fslands
Lyftingasamband fslands
Siglingasamband íslands
Skíðasamband fslands
Skotsamband íslands
Sundsamband íslands
Rítstjómarspjall
Fjölbreytt íþróttalíf
Um þetta leyti árs verða jafnan nokkur þáttaskil í íþróttalífi
á íslandi. Að baki er langur og dimmur vetur, framundan sól
og birta sumarsins. Knattspyrnumenn, frjálsíþróttamenn,
golfleikarar og aðrir útiíþróttamenn eru nú komnir á fulla
ferð, en hlé orðið á iðkun hinna svokölluðu inniíþrótta.
Íþróttalíf á fslandi er orðið ótrúlega fjölbreytt og mikið.
Segja má að íþróttir séu nú stundaðar frá morgni til kvölds
allstaðar á landinu, og þar eiga ekki aðeins afreksíþrótta-
menn hlut aó máli, heldur og allur almenningur, en augu
fólks hafa opnast fyrir gildi íþrótta til heilsubótar, og allir
sem á annað boró fara aó stunda hreyfingu og útivist finna
fljótt til þeirrar gleði sem slíku er samfara og hvernig þrótt-
urinn eykst.
Framundan eru mörg stórverkefni hjá íþróttafólki okkar.
íslenskir knattspyrnumenn munu taka þátt í heimsmeist-
arakeppninni í knattspyrnu, frjálsíþróttamenn í Evrópubik-
arkeppninni og Kalottkeppninni, golfmenn munu taka þátt í
mótum erlendis og væntanlega sundfólk einnig. íslenskt
íþróttafólk á vitanlega við ramman reip að draga í keppni
sinni við afreksfólk annara og langtum fjölmennari þjóða,
þar sem úr langtum stærri hóp er að velja, og þar sem svo er
búið um hnútana að fjárskortur er íþróttunum ekki fjötur um
fót. En oftsinnis hafa íslenskir íþróttamenn boðið ofureflinu
byrginn, og er vonandi að svo verði einnig á komandi
keppnistímabili útiíþrótta. Góður árangur íþróttafólks yljar
þjóðinni og vekur þjóðarstolt og þjóðarmetnað. Við vitum
að við eigum mjög frambærilega íþróttamenn, og spurn-
ingin er fremur hvort við getum búið þeim þá aðstöðu sem
þarf til þess að unnt sé meó réttu að gera þá kröfu til þeirra
að þeir geti staðist atvinnumönnum stórþjóðanna snúning.
Eitt nýjasta dæmið um afrek íslendings í íþróttum er
samningur sá er knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson
gerði við þýska stórliðið Bayern Munchen. Hann var stað-
festing á því að Ásgeir er afburðamaður í íþrótt sinni, einn af
bestu knattspyrnumönnum Evrópu, því ekki er rúm fyrir
aðra en slíka í hinu fræga Bayern-liði. Ásgeir hefur áður
borið hróður íslands hátt bæði í Belgíu og annars staðar í
Evrópu, og ekki er að efa að hann verður góður ,,am-
bassador“ íslenskra íþrótta í Vestur-Þýskalandi einnig.
Góðar óskir fylgja honum á hinum nýja starfsvettvangi
hans, svo og óskir til allra íslenskra íþróttamanna ungra
sem eldri nú í sumarbyrjun. Megi sumarið verða árangurs-
ríkt íþróttasumar á íslandi.
7