Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Page 13

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Page 13
íþróttamiðstöð tekur til starfa 14. júní n.k.: „Bjart- sýnn á að íþrótta- miðstöðin mælist vel fyrir Þann 14. júní næst kom- andi fara Selfyssingar af stað með rekstur íþrótta- miðstöðvar. Það er íþrótta- ráð Selfoss sem gengst fyrir þessari nýbreytni en eins og kunnugt er hefur slík íþróttamiðstöð verið starf- rækt að Laugarvatni nú um nokkurra ára skeið. Iþróttablaðið var á ferðinni fyrir austan fyrir nokkru og for- vitnaðist þá um aðdragandanna að stofnun þessarar miðstöðvar, tilgang hennar og framkvæmd. Rætt var við Jón B. Stefánsson sem unnið hefur mikið starf við undirbúning og stofnun íþrótta- miðstöðvarinnar en hann er landsmönnum að góðu kunnur úr Sjónvarpinu þar sem hann hefur haft umsjón með íþrótta- þáttum á mánudögum. Stefnt að nýtingu íþróttamannvirkja allt árið um kring „Við Selffyssingar teljum að með stofnun þessarar íþrótta- — og íþróttafélög og hópar kynni sér það sem við höfum upp á að bjóða,” segir Jón B. Stefánsson á Selfossi 13

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.