Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 36

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 36
Hlaut sinn fyrsta golf- meistaratitil árið 1974 — Fyrstu kynni mín af golfinu voru þegar ég fór út á golfvöllinn í Hafnarfirði með félögum mínum. Ég var þá 12 eða 13 ára. Ferðin í strætisvagninum gekk ágæt- lega, og ég man enn þann dag í dag eftir fyrsta högg- inu mínu á golfvellinum. Ég notaði járnkylfu númer sex, og var bara nokkuð ánægð- ur með höggið — fannst það lofa góðu. Og áhuginn vaknaði — ég fékk delluna. Það er íslandsmeistarinn í golfi, Hannes Eyvindsson, sem segir þannig frá sínum fyrstu skrefum á golfvöllun- um, en þau eru nú orðin nokkuð mörg. Það var lengi búið að vera í undirbúningi að fá Hannes til viðtals í íþróttablaðinu, og loks varð af framkvæmdum. Við mæltum okkur mót á veit- ingahúsi einu í borginni, pöntuðum okkur kaffi, sem reyndist svo ódrekkandi, þannig að það tafði okkur ekki frá því að spjalla um feril Hannesar, sem er orð- inn hin glæsilegasti, og gott dæmi þess hvemig æfing skapar meistarann. Unglingameistari 1974 Ekki var biðin löng hjá Hann- esi eftir fyrsta meistaratitlinum. Árið 1974 tók hann þátt í sínu fyrsta stórmóti og árangurinn lét ekki á sér standa. Unglinga- meistaramótið 1974 verðurHann- esi lengi minnisstætt. „Ég var frekar taugaóstyrkur þegar ég mætti út á völl og átti að fara að taka þátt í mínu fyrsta stórmóti í golfi. Unglingameist- aramótið í þá daga var með nokkuð öðru sniði en gerist í dag. Allir bestu unglingarnir voru þá í Meistaraflokki og tóku því ekki þátt í Unglingameistaramótinu. Þess vegna var þessi árangur minn í þá daga ekki eins mikill og hann er í dag. En þrátt fyrir að bestu unglingarnir lékju með Meistaraflokki skyggði það ekki á ánægjuna yfir titlinum. Hann hafði sín áhrif og meðal annars þau að frá golfinu varð ekki snú- ið.“ Engin alvara á ferðum fyrr en 1976 Hannes heldur áfram en er greinilega leiður yfir því að kaffið skuli ekki vera betra en raun ber vitni. Það hvarflar þó ekki að mér að reyna að gera bót þar á enda veit ég að næsta víst er að kaffið verður ekki bætt úr þessu. Svo virðist mér sem Hannes sé að komast í stuð og þá er um að gera að leyfa honum að halda áfram: „Ég byrjaði ekki að æfa golf fyrir alvöru fyrr en árið 1976. Og þá var líka æft svo um munaði. Ég var á golfvellinum alla daga og yfirleitt margar klukkustundir á dag. Ég gerði mér grein fyrir því að ég æfði eins og vitlaus maður. Ég hugsaði með mér að fyrst ég Til þess að ná árar fremst eitt: Að æf< 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.