Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 50

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 50
,,Ég hef ’ann" gæti Sigurður Haraldsson markvörður Vals verið að segja. Sigurður verður í eldlínunni með félögum sínum í sumar, og þeir eiga titil að verja. Baráttan við að halda honum verður ekki auðveld fyrir Valsmenn. „VIÐ VERÐUM UM MIÐJA DEILD” „Við erum ekkert of bjartsýnir en heldur ekki svartsýnir Eyjamenn,“ sagði markakóngurinn Sigurlás Þorleifsson ÍBV er hann var spurður álits á nýbyrjuðu íslandsmóti. „Þetta verður erfitt mót, ekki einungis fyrir okkur heldur líka fyrir hin liðin. Liðin verða mjög jöfn í sumar og eins og staðan er í dag er erfitt að gera upp á milli þeirra. Við höfum misst fjóra góða leikmenn frá í fyrra. Tómas Pálsson fór í FH, Óskar Val- týsson hætti, Sveinn Sveinsson fór til Svíþjóðar og Sighvatur Bjarnason gekk í Fram. Þetta er töluverð blóðtaka fyrir okkur. Samt bætir það úr skák Sigurlás Þorleifsson ÍBV að við höfum endurheimt Valþór Sigþórsson sem lék með FH í fyrra. Þá hafa tveir aðrir leikmenn gengið í ÍBV en það eru þeir Ingólfur Ing- ólfsson sem lék með Breiða- blik í fyrra og Vopnfirðingur- inn Ingólfur Sveinsson,“ sagði Sigurlás. Hvaða lið heldur þú að muni berjast um titilinn? „Ég er viss um að Víking- arnir verða ofarlega og eins eru Framararnir sterkir núna. Þá eru Skagamenn alltaf harðir en ég veit ekki með Val. Þeir eru með gerbreytt lið og ég er ekki viss um að þeim muni ganga jafn vel í sumar og oft áður. Á hinum endanum, fallbar- áttunni, verða örugglega Ak- ureyrarfélögin tvö. FH-liðið er algert spumingarmerki. Það er ómögulegt að segja hvað þeir gera. Nú varðandi okkur Eyja- menn þá verðum við líklega um miðja deild eða jafnvel ofar, það er ekki gott að segja. Það setur stórt strik í reikn- inginn hjá okkur að margir af leikmönnunum eru mjög uppteknir við vinnu og margir vinna allt að 20 klst. í hverjum sólarhring þannig að augljóst er að ekki er mikill tími eftir fyrir knattspymuna. En við gerum okkar besta,“ sagði Sigurlás. Kjartan Másson þjálfar ÍBV í sumar. Spá Sigurlásar er þannig: 1. Víkingur 2.—3. Fram, lA 4.—6. ÍBV, Valur, Breiðablik, 7.-9. KA, KR, FH, 10. Þór. —Sk. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.