Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 55

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 55
Baldur horfir yfir Laugardalsvöllinn, sem varóðum að koma til eftlr kaldan og erfiðan vetur. TREYSTUM BARA Á GUÐ OG GRÓÐURMOLDINA - spjallað við Baldur Jónsson vallarstjóra Þegar knattspyman hefst á vorin er oft mikið um vangavelt- ur þess efnis hvort hægt verði að byrja að leika á grasvöllunum í Reykjavík. Fyrir ekki löngu síðan tók undirritaður viðtal við Baldur Jónsson vallarstjóra. Þá var klaki yfir öllum völlum og Baldur var ekki alltof hress með framhaldið. Sagði eitthvað á þá leið að nú yrðu að skipast veður í lofti, annars myndi fara illa. Ekki voru liðnir margir sólarhringar frá samtali okkar Baldurs þegar þíða mikil kom og hætti ekki fyrr en allur klaki var farinn úr jörðu og vellimir stóðu auðir eftir. Það var því ekki hægt að birta það viðtal. Nú er ætlunin að gera aðra til- raun og vonum við bara að hann fari ekki að kyngja niður snjó og frysta enda sagði Baldur í upp- hafi samtalsins að ef sú yrði á raunin myndi hann ekki ræða við mig aftur. Vantar um viku upp á að vellimir verði tilbúnir „Mér líst mjög vel á þetta núna. Vellirnir eru allir að taka við sér og voru reyndar farnir að grænka áður en kuldakaflinn kom um daginn. Núna þurfum við að fá góða og hlýja veðráttu í um það bil vikutíma og þá reikna ég með því að hægt verði að byrja að leika á Laugardalsvellinum. Við verðum bara að trúa á Guð almáttugan. Það er það eina sem við getum gert. Við erum búnir að gera allt sem í mannlegu valdi stendur til að vellirnir megi verða eins fljótir til og hægt er. Nú er farið að styttast í heim- sókn Aston Villa til Islands. Er búið að gera mikið tilstand vegna þeirrar heimsóknar og verður hægt að leika á Laugardalsvellin- um? „Það er allt undir Guði komið. Hann ræður jú, veðráttunni ekki 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.