Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 10

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 10
varð á kosið, um 20 stiga hiti og æf- ingasvæðið ólíkt því sem íslenskir knattspyrnumenn eiga að venjast. Fremur létt æfing var í gangi þegar mig bar að garði enda aðeins tveir dagar í stórleik gegn Juventus í Míl- anó. Leikmenn æfðu aukaspyrnur yfir þartilgerðar varnardúkkur og var slegið á létta strengi. Gullit virtist vera hrókur alls fagnaðar og gerði óspart grín að þeim sem skutu yfiren eftir að hafa fylgst með aukaspyrnu- sérfræðingunum kemur ekki á óvart að aukaspyrnurnar skuli vera vel út- færðar í leikjum. Að lokinni æfingunni gaf ég mig á tal við Gullitog kom þá í Ijós að hann hafði ekki hugmynd um að óskað hefði verið eftir viðtali við hann. Sem betur fer brást Gullit vel við bóninni því hann gat vart sent mann alla leið aftur til íslands með „öngulinn í rass- inum". „Á mánudaginn, eftir æfing- una hentar mér ágætlega að ræða við þig en í dag er ég fremur upptekinn," sagði hann brosandi ogspurðistfrétta af Pétri Péturssyni. „Hugsa fram í tímann“ Nú var bara að vonast til þess að ACMilan bæri sigurorð afjuventustil þess að tryggja að hann yrði í góðu skapi. Ákjósanlegast væri ef Gullit skoraði mark í leiknum en sú ósk var ekki uppfyllt. Eins og flestum er kunnugt lyktaði leiknum með stór- sigri AC Milan 4:0 og átti Gullit glimrandi leik. Varviðöðru aðbúast? Gullit er einbirni, fæddur 1. sept- ember 1962 í Amsterdam. Faðir hans er frá Surinam í Suður-Ameríku en móðir hans er hollensk. „Pabbi lék knattspyrnu með félaginu Robin Hood í Paramaibo og var landsliðs- maður. Ég er oft spurður að því hver hafi haft mest áhrif á mig sem knatt- spyrnumann og svara ég því ávallt til að það hafi verið pabbi. Auðvitað höfðu Cruyffog Van Hanegem einn- ig mikil áhrif á mig. Hjá þeim æfði ég í þrjú ár og það var gífurlega lær- dómsríkt. Van Hanegem lagði ríka áherslu á það hjá mér að hugsa fram í tímann. Hjá þessum tveimur mönn- um fullorðnaðist ég sem knattspyrnu- maður. Mest lærði ég af þeim með því að fylgjast með og sjá hvernig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.