Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Side 66

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Side 66
íþróttamiðstöðin Laugardal. Starfsmenn sérsambandanna. Oft er hringt á skrifstofu ÍSÍ og spurst fýrir um hvar megi ná til for- ystumanna sérsambandanna. Nú er það svo að mörg sérsambönd hafa ráðið sér starfsmenn til starfa á skrif- stofur sínar í fþróttamiðstöðinni Laugardal til þess m.a. að sjá um samskipti við félög og almenning. Til nánari upplýsinga birtum við lista yfir þá starfsmenn sem starfa fyrir sér- sambönd ÍSÍ í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Blaksamband Íslands-BLÍ Starfsmaður er Þorvarður Sigfús- son. Viðverutími hans er frá kl. 17:30- 19:00 alla virka daga nema miðviku- daga en þá er skrifstofan opin frá kl. 15:30-17:00. Beinn sími Blaksam- bandsins er 91-686895. Ef hringt er í gegnum ÍSÍ-83377 þá er innanhúss- línan 32. Badmintonsamband íslands- BSÍ Starfsmaður er Sigríður Jónsdótt- ir. Viðverutími hennar er frá kl. 13:00- 16:00 alla virka daga. Sími Badmintonsambandsins er 91- 83377, innanhússlína 31. Frjálsíþróttasamband íslands- FRÍ Starfsmenn eru tveir á skrifstofu FRI. Framkvæmdastjóri er Hafsteinn Óskarsson. Viðverutími þeirra er frá kl. 09:00-17:00. Símatími er frá kl. 13:00-15:00. Beinn sími á skrifstofu FRÍ er 83686 eða í síma 91-83377, innanhússlína 13. Fimleikasamband íslands-FSI Starfsmaður FRÍ er Erla Lúðvíks- dóttir og er viðverutími hennar frá kl. 15:00-17:00 alla virka daga nema föstudaga. Beinn sími sambandsins er 91-83402 en ef hringt er gegnum ÍSÍ þá er síminn 91-83377, innan- hússlína 18. Glímusamband Íslands-GLÍ Framkvæmdastjóri GLÍ er Sigurð- ur Jónsson og er viðverutími hans frá kl. 9:00-17:00. Sigurður sér einnig um glímukennslu um allt land þannig að stundum getur verið erfitt að ná í kappann. Skrifstofa 1S1 tekur þá á móti skilaboðum. Beinn sími GLÍ er 680045 annars er síminn 91-83377, innanhússlína 28. Golfsamband íslands-GSI Framkvæmdastjóri GSÍ er Frí- mann Gunnlaugsson og er viðveru- tími hans frá kl. 9:00-17:00 alla virka daga. Beinn sími er 91-686686 eða 83377, innanhússlína 34. Handknattleikssamband IsIands-HSÍ Á skrifstofu HSÍ starfa þrír starfs- menn þeir; Einar Sveinsson sem sér um fjáröflunar- og markaðsmál, Guðjón Guðmundsson sem sér m.a. um fræðslumál og Vigfús Þorsteins- son sem sér um mótamál. Viðveru- tími kappanna er frá kl. 9:00-17:00 aila virka daga. Beinir símar til HSÍ eru 91-685422, 91-687715 og 91- 687880. íþróttasamband fatlaðra-ÍF Á skrifstofu IF eru tveir starfsmenn. Ólafur Magnússon er framkvæmda- stjóri og er hann í hálfu starfi. Markús Einarsson er í fullu starfi og sér hann m.a. um útbreiðslu- og fræðslumál. Skrifstofan er opin alla virka daga nema föstudaga frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-16:00. Beinn sími á skrif- stofuÍFer 91-686301 eða91-83377, innanhússlína 33. Körfuknattleikssamband Íslands-KKÍ Framkvæmdastjóri KKÍ er Pétur Hrafn Sigurðsson. Viðverutími hans er frá kl. 9:00-12:00 og 13:00-16:00 alla virka daga. Beinn sími KKÍ er 91- 685949 eða 91-83377, innanhúss- lína 35. Knattspyrnusamband íslands- KSÍ Á skrifstofu KSÍ eru tveir starfs- menn. Páll Júlíusson sér um dagleg- an rekstur sambandsins og Gísli Gíslason starfar fyrir móta-, aga- og dómaranefndir KSI. Skrifstofan er opin frá kl. 9:00-12:00 og 13:00- 17:00 alla virka daga. Síminn er 91- 84444 og 91-84925. Skíðasamband Íslands-SKÍ Framkvæmdastjóri SKÍ er Sigurð- ur Einarsson sem jafnframt er for- maður SKI. Viðverutími Sigurðar er mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga frá kl. 14:00-18:00 og laugar- daga frá 10:00-17:00. Beinn sími á skrifstofu SKÍ er 91-83660 eða 91- 83377, innanhússlína xx. Sundsamband íslands-SSÍ Starfsmaður á skrifstofu SSÍ er Auðunn Eiríksson. Viðverutími hans er frá kl. 9:00-12:00 og 13:00-17:00 alla virka daga. Beinn sími SSÍ er 9184210 eða 91-83377, innanhúss- lína 17. 66

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.