Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 79

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 79
„Konan á bak við manninn," sagði Jón Kr. um sambýliskonu sína, Auði Sigurðardóttur, þegar myndin var tekin. Orð að sönnu! „Ákváðum að reka þjálfarann“ var komin í það, og hvort við þyrftum að reka þjálfarann til þess að það tækist. Við tókum þá ákvörðun að reka þjálfarann og stóðu allir leik- menn og stjórnin saman hvað varðar þá ákvörðunartöku. Reyndar kom babb í bátinn með Axel því honum fannst hann hafa tekið ranga ákvörð- un og missti úr 2-3 leiki vegna þess. Okkur tókst að fá hann til liðs við okkur að nýju. í kjölfar brottreksturs þjálfarans náðum við upp samheldni í liðinu sem mér fannst skorta í liðinu áður. Að mínu áliti var það sam- heldnin sem skipti sköpum í barátt- unni um íslandsmeistaratitilinn." — Hvað leiddi til þeirrar sundr- ungar sem var í liðinu þegar Lee Nober var þjálfari? „Lee hafði verið aðstoðarþjálfari háskólaliðs í Bandaríkjunum og þar ganga hlutirnir öðruvísi fyrir sig en á Islandi. Ef einhver vandræði stafa af leikmanni þar er honum umsvifa- laust sparkað. Þetta er einfaldlega ekki hægt að gera hér. Við stundum íþróttir hér á landi ánægjunnar vegna ogerum tilbúnirtil þess að leggja hart aðokkurtil þess að nágóðum árangri en það eru samt takmörk fyrir því hvað maður lætur bjóða sér. í raun voru sífellt leiðindi frá því hann kom og það leið ekki vika án þess að árekstrar yrðu í samskiptum hans og leikmanna. Hann var t.d. alfarið á móti því að landsliðsmenn Keflavík- ur fengju frí til þess að æfa með landsliðinu á föstudagskvöldum en það voru öll önnur félagslið búin að samþykkja. Hann sagði að annað hvort hættum við í landsl iðinu eða þá að hann gæfi sigekki 100% íþjálfun- ina. Hann hlustaði ekki á þær rök- semdafærslur að landsliðssæti væri draumur allra íþróttamanna. Auk þess stóð hann í stöðugu stappi við stjórn körfuknattleiks- deildar Keflavfkur ogef eitthvað gekk ekki upp eftir hans höfði kvartaði hann við okkur. Hann var með öðr- um orðum að hella sínum vandamál- um yfir leikmenn og reyna að nota þá til þess að hafa áhrif á stjórnina. Menn voru búnir að fá sig fullsadda af honum. Sjónarmið leikmanna komu aldrei nógu vel fram í fjölmiðl- um þegar brottrekstur hans átti sér stað því við vildum einfaldlega ekki 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.