Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 26
„Lið
ársins“
Valið af þjálfurum
fyrstudeildarliðanna
Samantekt: Eyjólfur Harðarson
HVERNIG VALIÐ FÓR FRAM
Val á liði ársins í handbolta fór þannig fram að haft var
samband við þjálfara allra liða Í1. deild ogþeir beðnir um
að stilla upp 7 manna liði — því sterkasta í deildinni að
þeirra mati. Valið endurspeglar mat þjálfaranna á getu
einstaklinganna í hverri stöðu fyrir sig. Úrskurður hvers
þjálfara er hvergi birtur heldur eingöngu samanlagður
stigafjöldi þeirra leikmanna sem fengu stig í vali á „Liði
ársins". Efstu menn í hverri stöðu skipa ,Lið ársins".
Eftirtaldir þjálfarar tóku þátt í valinu: Stanislaw Modr-
ovski, Jóhann Ingi Gunnarsson, Gunnar Einarsson, Viggó
Sigurðsson, Páll Björgvinsson, Árni Indriðason, Ivan Dur-
owiz, Sigurður Gunnarsson, Gústaf Björnsson og Geir
Hallsteinsson.
Lið ársins kemur fæstum á óvart því Valur hefur þegar
varið íslandsmeistaratitil sinn þótt mótinu sé ekki lokið.
Þeir sem eru efstir að stigum í hverri stöðu fyrir sig hlutu
nokkuð örugga kosningu og virðast þjálfararnir því nokk-
uð sammála um hverjir hafa borið af í vetur. Valur á 5
leikmenn í „Liði ársins", en KR og FH 1 leikmann hvort
félag. Athygli vekur að einn leikmaður liðsins er ekki
landsliðsmaður en það er Jón Kristjánsson leikmaður
Vals.
Eftirtaldir leikmenn fengu einnig stig:
MARKMENN:
Brynjar Kvaran Stiörnunni |||
: Sigtryggur Afbertsson Gróttud)
HORNAMENN:
Bjarki Sigurðsson Víkingi (4)
Guömundur Guðmundsson Vfkingi (3)
Gunnar Beinteinsson FH (1)
: ; LÍNUMENN:
: Geir Sveinsson Val (2)
Bírgir Sigurðsson Fram (2)
Skúli Gunnsteinsson Stjörnunni (1)
MIÐJUMENN:
II Sigurður Gunnarsson ÍBV (2)
Sigurður Bjarnason Stjörnunni (1)
Guðjón Árnason FH (1) :
HÆGRI ÚTISPILARI:
Júlíus Gunnarsson Fram (1)
VINSTRI ÚTISPILARI:
Héðinn Gilsson FH (3)
HeíIdarstigafjöidi hvers liðs var tekinn
saman og er hann eftírfarandi:
Valur 35 stig . Fl! 11 — Víkingur 7 —
II 7 - Stjarnan 4 - Fram 3: - ÍBV 2 -
Grótta 1.
26