Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 26

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 26
„Lið ársins“ Valið af þjálfurum fyrstudeildarliðanna Samantekt: Eyjólfur Harðarson HVERNIG VALIÐ FÓR FRAM Val á liði ársins í handbolta fór þannig fram að haft var samband við þjálfara allra liða Í1. deild ogþeir beðnir um að stilla upp 7 manna liði — því sterkasta í deildinni að þeirra mati. Valið endurspeglar mat þjálfaranna á getu einstaklinganna í hverri stöðu fyrir sig. Úrskurður hvers þjálfara er hvergi birtur heldur eingöngu samanlagður stigafjöldi þeirra leikmanna sem fengu stig í vali á „Liði ársins". Efstu menn í hverri stöðu skipa ,Lið ársins". Eftirtaldir þjálfarar tóku þátt í valinu: Stanislaw Modr- ovski, Jóhann Ingi Gunnarsson, Gunnar Einarsson, Viggó Sigurðsson, Páll Björgvinsson, Árni Indriðason, Ivan Dur- owiz, Sigurður Gunnarsson, Gústaf Björnsson og Geir Hallsteinsson. Lið ársins kemur fæstum á óvart því Valur hefur þegar varið íslandsmeistaratitil sinn þótt mótinu sé ekki lokið. Þeir sem eru efstir að stigum í hverri stöðu fyrir sig hlutu nokkuð örugga kosningu og virðast þjálfararnir því nokk- uð sammála um hverjir hafa borið af í vetur. Valur á 5 leikmenn í „Liði ársins", en KR og FH 1 leikmann hvort félag. Athygli vekur að einn leikmaður liðsins er ekki landsliðsmaður en það er Jón Kristjánsson leikmaður Vals. Eftirtaldir leikmenn fengu einnig stig: MARKMENN: Brynjar Kvaran Stiörnunni ||| : Sigtryggur Afbertsson Gróttud) HORNAMENN: Bjarki Sigurðsson Víkingi (4) Guömundur Guðmundsson Vfkingi (3) Gunnar Beinteinsson FH (1) : ; LÍNUMENN: : Geir Sveinsson Val (2) Bírgir Sigurðsson Fram (2) Skúli Gunnsteinsson Stjörnunni (1) MIÐJUMENN: II Sigurður Gunnarsson ÍBV (2) Sigurður Bjarnason Stjörnunni (1) Guðjón Árnason FH (1) : HÆGRI ÚTISPILARI: Júlíus Gunnarsson Fram (1) VINSTRI ÚTISPILARI: Héðinn Gilsson FH (3) HeíIdarstigafjöidi hvers liðs var tekinn saman og er hann eftírfarandi: Valur 35 stig . Fl! 11 — Víkingur 7 — II 7 - Stjarnan 4 - Fram 3: - ÍBV 2 - Grótta 1. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.