Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Side 31

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Side 31
SIGGI SVEINS SVARAR SPURNINGUM LESENDA Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson Ekki s enda ti tóð á fyrirspurnum les- Sigurðar Sveinssonar landsliðs og eru ÍÞRÓTT/ manns í handknattleik fjölmargir lesendur \BLAÐSINS greinilega forvitnir ust Sigu voru ma um hans hagi. Alls bár- 'ði um 60 spurningar og rgar svipaðs eðlis eins og gefur að inn spu skilja. Fæstir sem sendu rningar létu nafns síns getið he nefni. IV Idur skrifuðu undir dul- eðal þeirra sem spurðu voru „T ryggur Valsari", „Gunni Maggi", „Áfram ísland", „Júna Otl" og „Bjarki Sig". HVAR OG HVENÆR ERT ÞÚ FÆDDUR? „5. mars 1959." HVAÐ ERT ÞÚ HÁR OG HVE ÞUNGUR? „192 sm og 89 kg." HEITIR ÞÚ EITTHVAÐ MEIRA EN SIGURÐUR SVEINSSON? „Það held ég nú! Sigurður Valur Sveinsson. Hvað annað?" HEIMILISFANG OG SÍMANÚM- ER? „Sporðagrunnur 11 en símanúm- erið er á sínum stað." 31

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.