Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 42

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 42
— Ertu betri fimleikamaður í dag en árið 1987 þegar þú varðst síðast Islandsmeistari? „Já, ég finn að ég hef styrkst veru- lega mikið og á mun auðveldara með að gera æfingarnar. Ég fór í gegnum þetta mót á fremur auðveldum æfing- um í stað þess að tefla í tvísýnu og reyna eitthvað sem ég er ekki búinn að ná tökum á. „Flugmómentið" á svifránni var reyndar dálítið erfitt en það tókst vel. Sú æfing var í D-flokki fyrir síðustu Ólympíuleika, sem er hæsta einkunn en var lækkuð niður í C-flokk að leikunum loknum ásamt nokkrum öðrum æfingum. I dag er því mun erfiðara að ná „D mómenti" en áður. Á íslandsmótinu í gólfæfing- um tók ég tvöfalt heljarstökk í byrjun og í enda æfingarinnar en það hef ég aðeins einu sinni gert áður í keppni. Úthaldið er því að aukast." — Má búast við að sjá einhver ný brellibrögð frá þér í framtíðinni? „Ég ætla að reyna að bæta mig á svifránni sem mér finnst skemmtileg- asta áhaldið. Ég ætla líka að bæta við „flugmómentið" og gera afstökkið erfiðara. „Serían" hjá mér á því eftir að batna verulega." — Hvert er erfiðasta atriðið sem reynt hefur verið í fimleikum og náð hefur verið tökum á? „Það framkvæmdi Sovétmaðurinn Sergei Kharikov á síðustu Ólympíu- leikum þegar hann fór tvöfalt heljar- stökk með beinum líkama í heilli skrúfu í gólfæfingunum og einnig tvöfaltframheljarstökk með yfirslagi í stökki. Síðarnefnda stökkið hafði Kúbumaður reynt á Ólympíuleikun- um í Moskvu fyrir 8 árum en var bor- inn út á sjúkrabörum." — Átt þú eftir að taka miklum framförum í framtíðinni? „Já, ég geri fastlega ráð fyrir því. Ég stefni að því að stunda fimleika næstu 5 árin og ég set markið hátt. Takmarkiðídageraðnásem lengstá Norðurlandamótinu í apríl og ánægjulegast væri að komast á pall." Guðjón í kollhnís í gólfæfingum. . . . og kemur niður á dýnuna ein- beittur á svip. Jörgen Tellnar þjálfari í fimleikadeild Ármanns fylgist vel með Guðjóni á bogahestinum sem hefur verið hans akkilesarhæll. Dómarar stúlknanna á fimleikamóti íslands fylgdust vökulum augum með öllu sem gerðist í námunda við þær og gáfu stig. 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.