Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 86

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 86
KNATTSPYRNUSKÓLI BOBBY CHARLTONS Knattspyrnuskóli Bobby Charlton hóf starfsemi sína árið 1979 og hafa umsvif hans aukist töluvert á síðustu árum. Skólinn er staðsettur í Fallow- field, Manchester og gisting er í Woolton Hall með fullu fæði í eins eðatveggja manna herbergjum. Boð- ið er upp á 19 mismunandi íþrótta- greinar við skólann auk þess sem út- lendingum stendur enskukennsla til boða í bland við íþróttakennsluna. Jafnvel þótt skólinn séfyrirsexára og eldri er meginhluti nemenda á aldr- inum átta til átján ára. Skólinn býður upp á frábæra kennslu sem bestu og hæfustu þjálf- arar og leiðbeinendur sjá um. Einnig er lögð mikil áhersla á að sérhvert ungmenni njóti ánægjulegs og þrosk- andi félagslífs og kynnist nýjum fé- lögum hvaðanæva að úr heiminum. Þegar unglingur kemur í skólann er byrjað á að setja hann í þjálfunar- og kennsluhóp eftir aldri. Fyrsta morguninn er málakunnáttan metin af enskukennurum til að setja þátt- takandann í hóp eftir málskilningi. Síðan fer hann til viðkomandi íþróttaþjálfara sem metur hann eftir getu hans í greininni. Enskukennslan samanstendur af 15 kennslustundum á viku í hópkennslu en hámarksfjöldi nemenda í hópi eru 15 manns. Hægt er að velja eftirfarandi íþróttagreinar, annað hvort allan dvalartímann eða eina viku f senn fyrir hverja íþrótt: * Fótbolta * Vatnaíþróttir * Körfubolta * Colf * Dans og fimleika * Krikket * Snóker * Tennis í íþróttaskóla Bobby Charlton ber knattspyrnuna óneitanlega hæst enda er skólinn rekinn í nán- um tengslum við Manchester Unit- ed. Auk ofangreindra íþróttagreina geta nemendur tekið þátt í eftirfar- andi íþróttagreinum án þessað hljóta stranga þjálfun: Heimsmeist- \taua arakeppnin § i fótbolta ^ á Ítalíu 1990 *",w Ratvís er með einkaumboð á ferðum þangað. Aðgöngumiðar á leiki hótel og ferðir milli staða innifalið í pökkum. Þegar er byrjað að bóka í þessar ferðir. Pantaóu tímanlega ■ Fáðusérbækling Ensku• og íþróttaskóli Bobby Chariton Ratvís er með einkaumboð á Islandi fyrir ensku- og íþróttaskóla Bobby Charlton þar sem hægt er að velja um 19 íþróttagreinaraukenskunáms. Vikulegar ferðir frá 9. júlí til 3. sept. BOBBY CHARLTON RA7VÍS Travel HAMRABORG 1-3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 641522 '-Ö0O 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.