Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 65

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 65
frétíabréf Umsjón: Stefán Konráðsson Þátttakendur á grunnstigsnámskeiði ÍSÍ. Anton Bjarnason, námskeiðsstjóri og Karl Guðmundsson fræðslustjóri ÍSÍ og umsjónarmaður námskeiðanna er fýrir miðri mynd. Á myndina vantar Olgu Lísu Garðarsdóttur námskeiðs- stjóra. Ný tilhögun fræðslunámskeiða á vegum ÍSÍ Fræðslunefnd ÍSÍ hefur gengist fyrir tveimur leiðbeinendanámskeið- um í íþróttum samkvæmt nýrri til- högun á námskeiðum íþróttahreyf- ingarinnar. Þeim þátttakendum sem komu utan af landi var boðin frí gist- ing í Hótel ISÍ og einnig fengu allir þátttakendur frítt fæði þá daga sem námskeiðið stóð yfir. Það er ljóst að þetta ágæta framtak fræðslunefndar ISI er spor í rétta átt í fræðslumálum íþróttahreyfingarinnar. A-stig ÍSÍ(samræmdur bóklegur hluti) Námskeiðið var haldið dagana 25- .26. febrúar sl. í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Námskeiðið sem er 20 kennslustundir hófst báða dagana kl.09 að morgni og stóð til kl.l 7:40 Þátttakendur voru 23 talsins. Kennar- ar voru Guðmundur Ólafsson íþrótta- kennari sem jafnframt var náms- skeiðsstjóri, Magnús Jónatansson íþróttakennari, Andrés Kristjánsson sjúkraþjálfari og Jón Gíslason nær- ingarfræðingur. Nemendur voru ástundunar- og áhugasamir og tókst námskeiðið hið besta í alla staði. Lokaþáttur þessa námskeiðs verður síðan tíu tíma námskeið í kennslu- fræði, æfingakennslu o.fl., hjá við- komandi sérsambandi. Grunnstig ÍSÍ(samræmdur hluti) Námskeiðið, sem ætlað er leið- beinendum barna og unglinga, var haldið 3.,4. og 5.mars sl. ííþróttamið- stöð ÍSÍ í Laugardal. Þátttakendur voru 26. Kennarar voru Olga Lísa Garðarsdóttir íþróttakennari,sem kenndi bóklegu fögin og var jafn- framt námskeiðsstjóri og Anton Bjarnason sem kenndi kennslufræði leikja og annaðist verklega leikja- kennslu, sem fram fór í íþróttasal Laugarnesskóla. Hannes Þ. Sigurðs- son formaður fræðslunefndar ÍSÍ setti námskeiðið með ræðu. Af viðtölum við þátttakendur kom fram að al- menn ánægja var með námskeiðið. Margir þátttakendur voru utan af landi og er víst að boð fræðslunefnd- ar um fría gistingu og fæði hafði hér veruleg áhrif.Þess má geta að 10 þátt- takendur þáðu gistingu á Hótel ÍSÍ og er þá átt við bæði námskeiðin. í lok beggja námskeiðanna var nemend- um afhent viðurkenningarskírteini fyrir þátttökuna. Næsta stig barna- og unglingaþjálfaranámsins er grunn- stig sérsambandanna. Mun þar verða fjallað um byrjendakennslu í öllum þáttum viðkomandi sérgreinar, fyrir aldurshópana frá 6-16 ára. Sambandsstjórnarfundur ÍSÍ. Sambandsstjómarfundur ÍSÍ verð- ur haldinn 20. maí nk. í íþróttamið- stöðinni Laugardal og hefst kl. 10:00. Dagskrá verður send til héraðs- og sérsambanda 2 vikum fyrir fundinn. Allar nánari upplýsingar fást á skrif- stofu ÍSÍ. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.