Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 88

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 88
Betri stjórn á hreyfingum og hámarksvemd. ABC þrýstikerfiö er lykillin aö vinsældum Badwater 146. Skórinn er hreint út sagt ótrúleg samsetning. Uppistaða sólans er 3/4 Texon þynna sem verndar fæturnafyrirálagiafsnöggumspyrnum og snúningi. Fyrir aftan þrýstikefliö í hælnumerstyrkturhælbotn;tvöfaldur pressaöur miösóli veitir enn frekari fjöörun, vernd og stjórn á hreyfingum. í skónum framanveröum er frammúr- skarandi plasteinangrun sem ekki teygist á. Ofan á þrýstikeflinu er skórinn fóöraöur polyurethane sem heldurfætinum stöðugum og svölum. Fjölhæfni og ending. ABC þrýstikefliö er öflugasti stuðnings- búnaöur sem fáanlegur er í dag og býöur upp á ótrúlega fjölhæfni. Þú getur valiö þér þaö fjaöurmagn sem þér hentar best meö því aö nota jafn- þrýstikefli (4Psi) eöa háþrýstikefli (6Psi) sem hentar vel ef þú hleypur mjög langt eöa ef þú stigur mjög þungttiljaröar. Hiöauknafjaöurmagn er á engan hátt á kostnaö jafnvægis- Hi-Tec ABC uppfinningin: Höggdeyfar sem skila ótrúlegu íjaðurmagni. Undirstaöan sem Badwater 146 skórinn er byggður á er stórkostleg uppfinning sem Hi-Tec hefur einka- leyfi á og nefnist Air Ball Concept eöa ABC. ABC er þrýstikefli sem komiö er fyrir í skó- hælnum. Þaö dregur úr höggþunga viö hvert skref og skilar þér að auki orku í næsta skref. Hi-Tec veitir fótunum hámarksvernd mun lengur en annar skóbúnaöur. Þannig skiptir engu hvort þú ert keppnismaöur eöa leggur aöeins stund á íþróttir endrum og sinnum, Hi-Tec tryggir fótum þínum ávallt hámarksvernd. Hi-Tec - Lyftistöng allra íþróttamanna. ins. Hin einstaka hönnun þrýstikeflis- ins hækkar ekki hælinn og því þrýstist fóturinn ekki fram á viö og beygjur um táberg og rist eru því áfram eðlilegar. Tilraunir hafa leitt í Ijós aö venjulega búnir íþróttaksór slitna og glata fjaöurmagnseinleikum sínum sem nemur 33% eftir aö 800 km hafa ver- iö lagðir aö baki. Á sömu vegalengd glata Hi-Tec ABC skórnir aðeins 2% af fjaöurmagnseiginleikum sínum. Sannkölluð lyífistöng. Hi-Tec íþróttaskór hentafrá- bærlega vel til æfinga og keppniáöllumsviðum íþrótta - svo sem viö hlaup og trimm, squash, tennis, handknatt- leik, körfuknattleik, knatt- spyrnu og eróbik. Hi-Tec ABCskórnirerutaldireinmestaframför í hönnun á íþróttaskóm frá því farið var aö framleiö skó sem búnir eru „air“ sóla. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR HI-TEC: ENOK HF„ HAMRABORG 14, KÓPAVOGI, SÍMI: 40097. Teiknað hjá Tómasi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.