Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Page 88

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Page 88
Betri stjórn á hreyfingum og hámarksvemd. ABC þrýstikerfiö er lykillin aö vinsældum Badwater 146. Skórinn er hreint út sagt ótrúleg samsetning. Uppistaða sólans er 3/4 Texon þynna sem verndar fæturnafyrirálagiafsnöggumspyrnum og snúningi. Fyrir aftan þrýstikefliö í hælnumerstyrkturhælbotn;tvöfaldur pressaöur miösóli veitir enn frekari fjöörun, vernd og stjórn á hreyfingum. í skónum framanveröum er frammúr- skarandi plasteinangrun sem ekki teygist á. Ofan á þrýstikeflinu er skórinn fóöraöur polyurethane sem heldurfætinum stöðugum og svölum. Fjölhæfni og ending. ABC þrýstikefliö er öflugasti stuðnings- búnaöur sem fáanlegur er í dag og býöur upp á ótrúlega fjölhæfni. Þú getur valiö þér þaö fjaöurmagn sem þér hentar best meö því aö nota jafn- þrýstikefli (4Psi) eöa háþrýstikefli (6Psi) sem hentar vel ef þú hleypur mjög langt eöa ef þú stigur mjög þungttiljaröar. Hiöauknafjaöurmagn er á engan hátt á kostnaö jafnvægis- Hi-Tec ABC uppfinningin: Höggdeyfar sem skila ótrúlegu íjaðurmagni. Undirstaöan sem Badwater 146 skórinn er byggður á er stórkostleg uppfinning sem Hi-Tec hefur einka- leyfi á og nefnist Air Ball Concept eöa ABC. ABC er þrýstikefli sem komiö er fyrir í skó- hælnum. Þaö dregur úr höggþunga viö hvert skref og skilar þér að auki orku í næsta skref. Hi-Tec veitir fótunum hámarksvernd mun lengur en annar skóbúnaöur. Þannig skiptir engu hvort þú ert keppnismaöur eöa leggur aöeins stund á íþróttir endrum og sinnum, Hi-Tec tryggir fótum þínum ávallt hámarksvernd. Hi-Tec - Lyftistöng allra íþróttamanna. ins. Hin einstaka hönnun þrýstikeflis- ins hækkar ekki hælinn og því þrýstist fóturinn ekki fram á viö og beygjur um táberg og rist eru því áfram eðlilegar. Tilraunir hafa leitt í Ijós aö venjulega búnir íþróttaksór slitna og glata fjaöurmagnseinleikum sínum sem nemur 33% eftir aö 800 km hafa ver- iö lagðir aö baki. Á sömu vegalengd glata Hi-Tec ABC skórnir aðeins 2% af fjaöurmagnseiginleikum sínum. Sannkölluð lyífistöng. Hi-Tec íþróttaskór hentafrá- bærlega vel til æfinga og keppniáöllumsviðum íþrótta - svo sem viö hlaup og trimm, squash, tennis, handknatt- leik, körfuknattleik, knatt- spyrnu og eróbik. Hi-Tec ABCskórnirerutaldireinmestaframför í hönnun á íþróttaskóm frá því farið var aö framleiö skó sem búnir eru „air“ sóla. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR HI-TEC: ENOK HF„ HAMRABORG 14, KÓPAVOGI, SÍMI: 40097. Teiknað hjá Tómasi

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.