Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Page 86

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Page 86
KNATTSPYRNUSKÓLI BOBBY CHARLTONS Knattspyrnuskóli Bobby Charlton hóf starfsemi sína árið 1979 og hafa umsvif hans aukist töluvert á síðustu árum. Skólinn er staðsettur í Fallow- field, Manchester og gisting er í Woolton Hall með fullu fæði í eins eðatveggja manna herbergjum. Boð- ið er upp á 19 mismunandi íþrótta- greinar við skólann auk þess sem út- lendingum stendur enskukennsla til boða í bland við íþróttakennsluna. Jafnvel þótt skólinn séfyrirsexára og eldri er meginhluti nemenda á aldr- inum átta til átján ára. Skólinn býður upp á frábæra kennslu sem bestu og hæfustu þjálf- arar og leiðbeinendur sjá um. Einnig er lögð mikil áhersla á að sérhvert ungmenni njóti ánægjulegs og þrosk- andi félagslífs og kynnist nýjum fé- lögum hvaðanæva að úr heiminum. Þegar unglingur kemur í skólann er byrjað á að setja hann í þjálfunar- og kennsluhóp eftir aldri. Fyrsta morguninn er málakunnáttan metin af enskukennurum til að setja þátt- takandann í hóp eftir málskilningi. Síðan fer hann til viðkomandi íþróttaþjálfara sem metur hann eftir getu hans í greininni. Enskukennslan samanstendur af 15 kennslustundum á viku í hópkennslu en hámarksfjöldi nemenda í hópi eru 15 manns. Hægt er að velja eftirfarandi íþróttagreinar, annað hvort allan dvalartímann eða eina viku f senn fyrir hverja íþrótt: * Fótbolta * Vatnaíþróttir * Körfubolta * Colf * Dans og fimleika * Krikket * Snóker * Tennis í íþróttaskóla Bobby Charlton ber knattspyrnuna óneitanlega hæst enda er skólinn rekinn í nán- um tengslum við Manchester Unit- ed. Auk ofangreindra íþróttagreina geta nemendur tekið þátt í eftirfar- andi íþróttagreinum án þessað hljóta stranga þjálfun: Heimsmeist- \taua arakeppnin § i fótbolta ^ á Ítalíu 1990 *",w Ratvís er með einkaumboð á ferðum þangað. Aðgöngumiðar á leiki hótel og ferðir milli staða innifalið í pökkum. Þegar er byrjað að bóka í þessar ferðir. Pantaóu tímanlega ■ Fáðusérbækling Ensku• og íþróttaskóli Bobby Chariton Ratvís er með einkaumboð á Islandi fyrir ensku- og íþróttaskóla Bobby Charlton þar sem hægt er að velja um 19 íþróttagreinaraukenskunáms. Vikulegar ferðir frá 9. júlí til 3. sept. BOBBY CHARLTON RA7VÍS Travel HAMRABORG 1-3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 641522 '-Ö0O 86

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.