Fréttablaðið - 11.07.2020, Page 1

Fréttablaðið - 11.07.2020, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 5 3 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 1 1 . J Ú L Í 2 0 2 0 Sólargeislinn Ringo Bítillinn Ringo er hress eftir aldri og lífið leikur við hann. ➛22 Einlægasta platan til þessa Hera Hjartardóttir gefur út fyrstu sólóplötuna í rúm átta ár. ➛40 Glæpaamma og átrúnaðargoð Gríma talaði varlega í návist Eddu Björgvins. ➛16 Fer sjö fingrum um fjölbreytileika mannslíkamans Magnús Jochum Pálsson fæddist með tvífingraða hendi og vinnur að skúlptúrsýningu þar sem hann veltir upp spurningum um hefðbundna fegurð í ljósi eigin reynslu og annarra sem eru með óhefðbundna útlimi. ➛18 Smátt og smátt hættir maður að pæla í þessu og flestir aðrir sömuleiðis. P Y L S U R hafðu þær með á grillið í sumar B ES TA MAT ARPYLSA N ÁRIÐ 2020

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.