Fréttablaðið - 11.07.2020, Síða 23

Fréttablaðið - 11.07.2020, Síða 23
KYNNINGARBLAÐ Hvað verður um plönt- urnar á meðan þú ert í sumarfríi? Einhver þarf að hugsa um þessa dýrgripi á meðan fólk skreppur í ferðalag. Ýmis ráð eru til við vökvun blóma. ➛4 Helgin L A U G A R D A G U R 1 1. J Ú LÍ 2 02 0 Auður Rafnsdóttir hefur haldið úti Facebook-síðunni Áhugafólk um kryddjurtaræktun frá árinu 2013. Þar skapast gjarnan líflegar umræður. Auður segir að þær séu ávallt á kurteisum nótum og mjög upplýsandi fyrir fólk sem er að prófa sig áfram í heimaræktun á ferskum kryddjurtum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Með ástríðu fyrir ferskum kryddjurtum Auður Rafnsdóttir hefur haldið úti Facebook-síðunni Áhugafólk um krydd- jurtaræktun í sjö ár. Í fyrstu voru aðeins 20 manns sem fylgdu henni, en í dag eru fylgjendur komnir nálægt 13 þúsundum og fer stöðugt fjölgandi. ➛2 FRÉTTIR, FÓLK & MENNING á Hringbraut og hringbraut.is Fylgstu með!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.