Fréttablaðið - 11.07.2020, Side 39
NÝJAR ÍBÚÐIR
VIÐ MOSAGÖTU 9-11
ÚTSÝNISÍBÚÐIR Í
URRIÐAHOLTI
Með stæði í bílageymslu
Nánari lýsing: Fjölbýlið Mosagata 9-11 er 5 hæða lyftuhús auk
kjallara hannað af Úti-Inni arkitektum og byggt af verktökum
Dalhús ehf. Alls eru 23 íbúðir í húsinu og fylgir stæði í bílageymslu
21 íbúð. Húsið er staðsett ofarlega í Urriðaholtinu miðju og bjóða
flestar íbúðanna upp á glæsilegt útsýni til suðurs og vesturs.
Urriðaholtsskóli í allra næsta nágrenni.
Dæmi um 4ra herb.
íbúð á 3. hæð, Íbúð 302
Stærð: 113,7 fm.
Verð: 62,9 mkr
NÝTT Í SÖLU - TILBÚIN TIL AFHENDINGAR –
GLÆSILEGAR 2-4 HERB. ÚTSÝNISÍBÚÐIR Í
URRIÐAHOLTI.
Jóhanna Kristín
fasteignasali
gsm: 837 8889
Þorgeir
fasteignasali
gsm: 696 6580
Verð frá 46,5-87,9 mkr
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 14. júlí kl. 17.30-18.00
Rauðagerði 32 108 Reykjavík
Verð: 119.000.000
Einstaklega fallegt og vel skipulagt 7 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í rólegum botnlanga í grónu hverfi
í Gerðunum í Reykjavík. Byggingarár hússins er 2003. Suðursvalir og verönd á lóð. Glæsileg lóð með rúmgóðu bílastæði við eignina.
Íbúðarýmið er 210,6 fm og bílskúr 34,3 fm. Eignin er með fimm svefnherbergjum og möguleika á því sjötta. Góð lofthæð að hluta.
Gólfefni eru flísar og eikarparket. Gólfhiti er í öllu húsinu með Danfoss hitastýringu. Ledlýsing er í öllu húsinu og að stórum hluta innfelld
lýsing. Aðalhæðin er með forstofuherbergi, gestasalerni, þremur herbergjum og baðherbergi. Efri hæð er með stofu og borðstofu sem eru
parketlagðar og flísalögðu eldhúsi með útgengi út á stórar suðursvalir. Frá aðalhæð er gengið niður og þar er herbergi, sjónvarpshol með
útgengi út á verönd, þvottahús, geymsla og bílskúr.
Upplýsingar veitir Dórothea fasteignasali í gsm: 898 3326
Herbergi: 7 Stærð: 244,9 m2 Innbyggður bílskúr
OPIÐ HÚS mánudaginn 13. júlí kl. 17.30-18.00
Lundur 86 200 Kópavogur 79.500.000
Glæsileg, björt og rúmgóð 3-4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt
sérmerktu stæði í bílageymslu. Íbúðin er einstaklega smekkleg og vel búin
vönduðum innréttingum. Stórir gólfsíðir gluggar sem gera alrýmin bjart,
rúmgóð svefnherbergi og hiti í gólfum. búðin er skráð 142,9 fm og þar af
er geymslan 8,1 fm. Góðar vestursvalir með svalalokun. Íbúðin skiptist í
forstofu, sjónvarpshol, 2 svefnherbergi, ( sýnt á teikningu 3 svefnherbergi.
Inngengt er í fataherbergi úr hjónaherbergi, baðherbergi, þvottahús innaf
eldhúsi með glugga, rúmgott eldhús með eyju, stofu og borðstofu. Þetta
er vafalítið ein allra glæsilegustu staðsetningu íbúðarbyggðar á höfuð-
borgarsvæðinu. Stutt er í alla helstu þjónustu og fallegar göngu og hjóla-
leiðir á næsta leiti.
Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610
Herbergi: 4 Stærð: 142,9 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 14. júlí kl. 17:30-18:00
Fannborg 5 200 Kópavogur 42.900.000
MIKIÐ ENDURNÝJUÐ, FALLEG OG BJÖRT 4RA HERBERGJA ENDAÍBÚÐ Á 2.
HÆÐ Í NÝUPPGERÐU FJÖLBÝLI Á FRÁBÆRUM STAÐ Í MIÐBÆ KÓPAVOGS.
Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir 6-7 árum en nú er einnig buið að endurnýja gólfefni,
gler í stofuglugga, gler og gluggakarma í hjónaherbergi og tæki í eldhúsi.
Upplýsingar veitir Jóhanna Kristín fasteignasali í gsm: 837 8889
Herbergi: 4 Stærð: 100,1 m2
BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 837.8889
Fauskás 1 311 Borgarnes 33.900.000
FYRIR STÓRFJÖLSKYLDUNA -Vel skipulagt 120 fm. nýmálað og vel við haldið sumarhús
með 4 svefnherbergjum á 4.229 fm. eignarlóð við sumarbústaðalandið í Fossatúni – með
útsýni yfir Blundsvatn, Borgfirska fjallahringinn og Tröllafossar nánast í bakgarðinum.
Skemmtilegar gönguleiðir allt um kring – og aðeins í um klukkutíma aksturleið frá
höfuðborginni. Upplýsingar veitir Jóhanna Kristín fasteignasali í gsm: 837 8889
Herbergi: 7 Stærð: 120 m2
HRINGIÐ Í SÍMA 837.8889 OG BÓKIÐ SKOÐUN
VERIÐ VELKOMIN Í SKORRADALINN!!!
Lambaás 10 311 Borgarnes 33.750.000
Fallegt og vel skipulagt sumarhús ásamt gestahúsi á 3.739 fm. á eignarlóð
í nálægt vatninu í Skorradal ásamt auðri 4000 fm. lóð á móti bústaðnum - í
aðeins klukkutíma aksturleið frá höfuðborginni. 3 svefnherbergi auk herbergis
í gestahúsinu. Um 90 fm. Sólpallur m/heitum potti umlykur húsin. Geymsla.
Símalokað svæði. Uppl. veitir Jóhanna Kristín fasteignasali í gsm: 837 8889
Herbergi: 4 Stærð: 90.5 m2
OPIÐ HÚS
sunnud. 11. Júlí
kl. 17:00-18:00
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 14. júlí kl. 18:00 - 19:00
Leirdalur 15-21 230 Reykjanesbær 47,5 - 54.5 mkr
Glæsilegar og vel skipulagðar sérhæðir með svölum út frá stofu ásamt
rúmgóðum þaksvölum með efri hæðum en sérpalli með neðri hæðum.
Vönduð og vel byggð hús við Leirdal í Reykjanesbæ. Glæsilegar
íbúðir sem afhendast fullbúnar með gólfefnum og til afhendingar við
kaupsamning.
Íbúðirnar eru 109 fm og möguleiki á að kaupa 30 fm bílskúr. Hiti er í
öllum gólfum og extra lofthæð, innfelldar lýsingar, vandaðar innrét-
tingar frá HTH og tæki frá AEG. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél
fylgir. Hiti í gönguleiðum í plani. Eignir sem vert er að skoða
Upplýsingar veitir Hrönn fasteignasali í gsm: 692 3344
Herbergi: 4 Stærð: 109,5 - 139,5 m2
520 9595
k r a f t u r • t r a u s t • á r a n g u rFaste ignasalan TORG Garðatorg i 5 210 Garðabær www.fstorg. is
Sigurður
Fasteignasali
898 6106
Hafdís
Fasteignasali
820 2222
Árni Ólafur
Fasteignasali
893 4416
Dórothea
Fasteignasali
898 3326
Jóhanna Kristín
Fasteignasali
837 8889
Þorsteinn
Fasteignasali
694 4700
Berglind
Fasteignasali
694 4000
Þóra
Fasteignasali
822 2225
Þorgeir
Fasteignasali
696 6580
Sigríður
Fasteignasali
699 4610
Helgi
Fasteignasali
780 2700
Hólmgeir
Lögmaður
520 9595
Hafliði
Fasteignasali
846 4960
Ragnar
Fasteignasali
844 6516
Darri Örn
Sölufulltrúi
767 0000
Elka
Fasteignasali
863 8813
Jón Gunnar
Fasteignasali
848 7099
Hrönn
Fasteignasali
692 3344
Lilja
Fasteignasali
663 0464
Áb. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali