Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.07.2020, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 11.07.2020, Qupperneq 68
Lífið í vikunni 04.07.20- 11.07.20 HÚN ER BÚIN AÐ VERA SVO LENGI Í VINNSLU AÐ MÉR FINNST ÓTRÚLEGT AÐ ÉG FÁI LOKSINS AÐ DEILA HENNI MEÐ FÓLKI. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Þessi plata gæti eiginlega ekki verið persónu-legri – þetta var eins og að skera ostsneiðar af sjálfri mér, segir tónlist-arkonan Hera Hjartar- dóttir sem gaf út plötuna Hera í gær. Þetta er tíunda breiðskífa Heru og fyrsta sólóplatan hennar í átta ár. „Ég trúi í rauninni ekki að platan sé loksins komin út,“ segir Hera, en platan sjálf var í vinnslu í rúm þrjú ár og var tekin upp í fjölda landa. „Hún er búin að vera svo lengi í vinnslu að mér finnst ótrúlegt að ég fái loksins að deila henni með fólki.“ Meðal laga á plötunni eru How Does a Lie Taste? sem kom út í fyrra og Process sem náði fyrsta sæti á vinsældalista Rásar 2. AC/DC og Óli Prik Barði Jóhannsson stýrði upptökum á plötunni og segir hún hann hafa sett ákveðinn blæ á hana. „Hann er algjör snillingur og frábær tón- listarmaður. Hann hjálpaði mér að smíða heiminn í kringum lögin, og þótt þau standi vel sjálf, þá eru þau nú komin til síns heima.“ Tónvinnslan að baki plötunni er annars mjög alþjóðleg, en Hera vann meðal annars með tónlistar- mönnum frá Bandaríkjunum, Eng- landi og Nýja-Sjálandi. Hera er sérstaklega spennt fyrir vín ylútgáfu plötunnar, sem verður hennar fyrsta. „Ég hlustaði mikið á vínylplötur sem barn. Þær sem ég man einna helst eftir eru AC/ DC, Rocky Horror og Óli Prik,“ segir Hera og hlær. „Platan er svo áþreifanleg í þessari mynd, og ég er þakklát öllum þeim sem komu að því að móta þessa lokaútgáfu.“ Túrað um landið Hera flutti heim til Íslands í fyrra en hún bjó áður á Nýja-Sjálandi. „Það er rosa gott að vera komin heim aftur,“ segir Hera, sem væri undir venjulegum kringumstæðum nú að spila erlendis í tilefni plötunnar. „Ég átti að vera að spila á South by Southwest hátíðinni í Texas og var með skipulagða tónleika hér og þar um heiminn, en því var náttúrulega öllu aflýst vegna COVID. Hún lét þó ekki aflýst millilanda- f lug stöðva sig og hefur í staðinn verið að ferðast innanlands. „Ég var að koma úr tónleikaferðalagi af Vestfjörðum og er að fara austur í næstu viku,“ segir Hera, sem mun meðal annars heimsækja Djúpa- vog, Breiðdalsvík og Neskaupstað. „Það er yndislegt að fá að rifja upp kynnin við þessa staði.“ Tímamótatónleikar Útgáfutónleikar í tilefni plötunnar verða haldnir fimmtudaginn 23. júlí, í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Um er að ræða tímamótatónleika, en þetta verða fyrstu tónleikar sem Hera f lytur ásamt hljómsveit á Íslandi í meira en fimmtán ár. „Þetta verður svona one-off og virkilega sérstakt kvöld. Ég er með algjöra snillinga með mér,“ segir Hera, en hljómsveitina skipa Krist- inn Snær Agnarsson, Ingibjörn Ingason, Stefán Örn Gunnlaugsson og Daníel Helgason. „Ég er rosalega stolt af þessari plötu sem er pínu eins og dagbók á köf lum,“ segir Hera. „Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem ég sendi eitthvað frá mér þar sem allt er eins og það á að vera og mér þykir vænt um að fólk skuli hlusta á hana.“ arnartomas@frettabladid.is Sneiddi sig eins og ost Söngkonan Hera Hjartardóttir var að gefa út sína tíundu breiðskífu sem heitir einfaldlega Hera og er hennar persónulegasta til þessa. Sumar útsala Frábær útsala í fjórum búðum verslaðu á dorma.is eða í DORMA verslun og við sendum þér vörurnar frítt Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Frábær útsala í fjórum búðum verslaðu á dorma.is eða í DORMA verslun og við sendum þé r vörurnar frítt STYTTU ÞÉR LEIÐ GEGN UM ÚTSÖLUBÆKLINGIN N OKKAR Dýna og hjól 2-3 | Mjúkva ra og dúnn 4–11 | RÚM 12–2 1 | Svefnsófar 22–23 | Sófa r 24–34 | Stólar 35–39 | Bo rð og smávara 40–55 Hv er ni g frí se nd in g h já D OR M A vi rk ar www.dorma.is V E F V E R S LU N SENDUM FRÍTT Sumar útsala ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR Þú kaupir Oakley eða Everly heilsudýnu eða heilsurúm sem afhent er í boxi á hjólum og færð innifalið glæsilegt Aspen fjallahjól* RENNDU ÞÉR INN Í SUM ARIÐ! * á meðan birgðir endast Sjá nánar bls. 2–3 DÝ N A Góður svefn Hjólreiðatúr Þú finnur nýjan útsölu- bækling á dorma.is www.dorma.is V E F V E R S LU N SENDUM FRÍTT ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR Hera tók sér góðan tíma til þess að taka upp sína tíundu og persónulegustu plötu til þessa. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR PÉTRÍSKI SÖFNUÐURINN Óháðasafnaðarpresturinn Pétur Þorsteinsson þiggur svartbauna- seyði og gefur út Pétrísk-íslensku orðabókina í 35. skipti. Í henni má finna fjörlega uppásnúninga á hversdagslegum orðum. TRÚBADORAR Í NAUÐVÖRN Ja Ja Ding Dong er eitt vinsælasta lag landsins, enda geta allir sungið og dansað með. Trúbadorar mið- bæjarins hafa ekki farið varhluta af æðinu og eru beðnir um lagið oftar en góðu hófi gegnir. DREYMIR UM DEILIELDHÚS Eva Michelsen safnar áheitum fyrir Eldstæðið, sem yrði fyrsta deilield- hús landsins. Eva segir að eldhúsið gæti orðið frábær vettvangur til að reyna fyrir sér í eldamennsku án of mikilla skuldbindinga. LJÓNIÐ Í DJÚPAVÍK Tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson, einnig þekktur sem Oscar Leone, gaf út lagið Lion. Hann nýtti framleiðslu við tónlist- armyndband lagsins til að koma sér í rústískan fíling í Djúpavík. 1 1 . J Ú L Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R40 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.