Morgunblaðið - 28.03.2020, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.2020, Blaðsíða 5
Við erum til staðar um mánaðamótin Það eru ýmsar leiðir til að greiða reikninga þó að þjónusta Landsbankans fari nú fram í síma og með rafrænum hætti. Við sinnum aðeins brýnum erindum í útibúum eftir tímapöntunum en hvetjum viðskiptavini okkar til að nota símann, netbanka, netspjall og Landsbankaappið. Nánari upplýsingar eru á landsbankinn.is. Það er þægilegt að greiða reikninga í netbanka eða Landsbankaappinu Það tekur skamma stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum. Einnig getur þú sótt Lands banka- appið fyrir snjallsíma. Þannig getur þú með einföldum hætti greitt reikninga eða skráð þá í beingreiðslu en þá greiðast þeir sjálfvirkt á gjalddaga. Þú getur líka greitt reikninga í hraðbönkum Ef þú átt greiðslukort getur þú greitt reikninga og sinnt helstu bankaviðskiptum í hraðbönkum þar sem einfaldar skjámyndir leiða þig í gegnum ferlið. Þú sérð yfirlit yfir staðsetningu þeirra í appinu eða á landsbankinn.is/hradbankar. Við erum til staðar í síma ef þig vantar aðstoð Ef þú þarft á aðstoð að halda hvetjum við þig til að hafa samband í síma 410 4000. Þú getur einnig pantað ráðgjöf, spjallað við okkur á landsbankinn.is eða sent okkur fyrirspurn á landsbankinn@landsbankinn.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.