Morgunblaðið - 28.03.2020, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.03.2020, Blaðsíða 17
siminn.is Helgi Björns býður aftur heim Bein útsending í kvöld kl. 20.00 í Sjónvarpi Símans Kvöldvakan „Heimameð Helga Björns” vakti mikla lukku meðal íslenskra heimila á laugardagskvöldið var. Nú ætla Helgi Björns og Reiðmenn vindanna að endurtaka leikinn og flytja nokkrar sívinsælar dægurperlur í notalegri stemningu. Kvöldvakan hefst kl. 20.00 í kvöld og stendur í rúma klukkustund. Útsendingin verður einnig aðgengileg áMbl.is og á K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.