Morgunblaðið - 28.03.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MARS 2020
Á sunnudag: Vestan og suðvestan
10-18 m/s, skýjað og súld um land-
ið vestanvert, annars úrkomulítið
og bjart með köflum. Hiti 2 til 9
stig, hlýjast SA-lands.
Á mánudag: Vestan 13-20 með súld eða rigningu vestan til, og N-lands um kvöldið. Þurrt
að kalla A-lands. Áfram milt veður.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.25 Kátur
07.36 Sara og Önd
07.43 Söguhúsið
07.51 Nellý og Nóra
07.58 Hrúturinn Hreinn
08.05 Bubbi byggir
08.16 Alvinn og íkornarnir
08.28 Músahús Mikka – 3.
þáttur
08.49 Millý spyr
08.57 Hvolpasveitin
09.19 Sammi brunavörður
09.29 Stundin okkar
10.00 Skólahreysti
10.40 Andrar á flandri
11.10 Kiljan
11.50 Vikan með Gísla
Marteini
12.35 Lífið er núna
13.00 Maður er nefndur
13.45 Poppkorn – sagan á
bak við myndbandið
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.35 ÓL 2008: Ísland –
Pólland
16.00 HM 2018: Ísland –
Argentína
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.14 Hvergidrengir
18.39 Hjörðin – Kanínuungi
18.43 Rammvillt
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Fólkið mitt og fleiri dýr
20.35 Eat Pray Love
22.55 Bíóást: Don’t Look Now
Sjónvarp Símans
14.05 Four Weddings and a
Funeral
15.10 Gudjohnsen
15.10 Strúktúr
15.40 Lambið og miðin
15.45 Ný sýn
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves
Raymond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 Top Chef
18.30 Með Loga
19.30 Venjulegt fólk
20.00 Nánar auglýst síðar
20.10 Song One
21.20 Flight
21.40 The Ring
23.45 The Untouchables
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
08.00 Strumparnir
08.20 Dagur Diðrik
08.45 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.25 Blíða og Blær
09.45 Zigby
10.00 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
10.10 Mæja býfluga
10.25 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Lína langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Flirty Dancing
14.35 Fresh off the Boat
14.55 Liberty: Mother of
Exiles
16.15 Nostalgía
16.35 Matarboð með Evu
17.05 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
18.00 Sjáðu
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.45 Nancy Drew and the
Hidden Staircase
21.10 Blackkklansman
23.25 The Favourite
20.00 Heilsugæslan (e)
20.30 Tilveran (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Saman í sóttkví (e)
Endurt. allan sólarhr.
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
20.00 Taktíkin
20.30 Að norðan
21.00 Bak við tjöldin
21.30 Karlar og krabbamein
– þáttur 4
22.00 Þegar – Guðmundur St.
Svanlaugsson
22.30 Vaknaðu
23.00 Að austan
23.30 Upplýsingaþáttur N4
um Covid-19
24.00 Föstudagsþátturinn
Rás 1 92,4 93,5
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Í festum: Hjartað mitt
góða.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Tískuslysið.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sumar raddir.
14.00 Saga samba-
tónlistarinnar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Heimskviður.
23.05 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
28. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:58 20:08
ÍSAFJÖRÐUR 6:59 20:17
SIGLUFJÖRÐUR 6:43 19:59
DJÚPIVOGUR 6:27 19:39
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg breytileg átt í kvöld, víða léttskýjað og talsvert frost.
Gengur í suðvestan 8-15 m/s á morgun, en hvassara í vindstrengjum norðanlands.
Þykknar upp með dálítilli rigningu eða súld vestantil og hlýnar í veðri.
Vinnutilhögun
margra hefur tekið
talsverðum breyt-
ingum undanfarið
og á það við um
blaðamenn eins og
aðra. Skrifstofu-
aðstöðu undirrit-
aðrar hefur verið
komið upp við eina
borðið á heimilinu,
sem gegnir bæði
hlutverki eldhús- og borðstofuborðs. Í kjölfar
þessara lýsinga þarf kannski ekki að taka það sér-
staklega fram að allar athafnir daglegs lífs fara
nú fram í sama rými. Þannig vinn ég á skrifstof-
unni, borða máltíðirnar mínar á skrifstofunni og
geri æfingar á skrifstofunni. En ég get ekki verið
alltaf í vinnunni og þess vegna þarf ég líka að
reyna að dreifa huganum, til dæmis með lestri eða
sjónvarpsglápi. Það fer þó auðvitað líka allt sam-
an fram á skrifstofunni.
Þeir þættir sem ég hef gjarnan horft á til að
reyna að flýja mína eigin skrifstofu eru kaldhæðn-
islega þættirnir um hina einu sönnu Skrifstofu
(The Office (U.S.)). Þættirnir hafa lengi verið í
uppáhaldi en ég stend mig nú að því að horfa á þá
aðeins öðruvísi augum. Ég get ekki hætt að spá í
alla sameiginlegu snertifletina á Skrifstofunni og
snertingu milli samstarfsfólks. Er þetta það sem
koma skal? Verða þetta langtímaáhrif kórónu-
veirufaraldursins? Verðum við öll orðin eins og
sýklahræddi samstarfsfélaginn sem við höfum
hlegið svo lengi að?
Ljósvakinn Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Af einni skrifstofu
yfir á þá næstu
Skrifstofa Þættirnir Office
hafa öðlast nýja tilveru.
10 til 14 100% helgi á K100 Stef-
án Valmundar rifjar upp það besta
úr dagskrá K100 frá liðinni viku,
spilar góða tónlist og spjallar við
hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ-
græjurnar klukkan 17 og býður
hlustendum upp á klukkutíma partí-
mix.
18 til 20 K100 tónlist Betri bland-
an af tónlist
20 til 21.30 Stofutónleikar Helga
Björns Bein útsending með Sjón-
varpi Símans og mbl.is frá Stofu-
tónleikum Helga Björns
21.30 til 23.30 Pallaball í beinni
Páll Óskar slær upp balli í beinni út-
sendingu á K100. Hlustendur geta
hringt inn í 571-1111
Fyrstu tölur vegna streymis- og
netnotkunar eftir að heimsfarald-
urinn fór í gang eru nú komnar og
það er greinilegt að vegna þess að
fjórðungi heimsbyggðarinnar er
sagt að halda sig heima þá hefur
streymi og netnotkun aukist til
muna eða milli 50 og 70% og
steymi sjónvarps um 12%.
Aukið streymi
og netnotkun
vegna veiru
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 skýjað Lúxemborg 14 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 1 léttskýjað Brussel 14 heiðskírt Madríd 10 skýjað
Akureyri 2 léttskýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 12 léttskýjað
Egilsstaðir -1 léttskýjað Glasgow 7 alskýjað Mallorca 14 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 13 skýjað Róm 12 rigning
Nuuk 0 snjókoma París 12 léttskýjað Aþena 10 skýjað
Þórshöfn 4 skýjað Amsterdam 13 heiðskírt Winnipeg 2 skýjað
Ósló 7 skýjað Hamborg 12 heiðskírt Montreal 5 léttskýjað
Kaupmannahöfn 9 heiðskírt Berlín 15 léttskýjað New York 16 léttskýjað
Stokkhólmur 8 léttskýjað Vín 15 léttskýjað Chicago 7 þoka
Helsinki 6 alskýjað Moskva 13 alskýjað Orlando 28 léttskýjað
Rómantísk gamanmynd með Juliu Roberts í aðalhlutverki. Liz Gilbert er nýfrá-
skilin og áttar sig á að hún hefur misst sjónar á því hver hún er og hvað hún vill.
Hún ákveður að fara í ferðalag til Ítalíu, Indlands og Balí í von um að öðlast nýja
sýn á lífið. Leikstjóri: Ryan Murphy. Önnur hlutverk: Javier Bardem, Richard
Jenkins og James Franco.
RÚV kl. 20.35 Eat Pray Love