Fréttablaðið - 29.08.2020, Side 43

Fréttablaðið - 29.08.2020, Side 43
hms.is Vilt þú taka þátt í að byggja upp framsækinn vinnustað sem leggur áherslu á nýsköpun, aðgengi upplýsinga og stafrænar lausnir? Sérfræðingar óskast Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leitar að öflugum liðsauka til að taka þátt í uppbyggingu stofnunarinnar á sviði húsnæðis- og mannvirkjamála á Íslandi. Hlutverk okkar er að stuðla að stöðugleika á húsnæðismarkaði í þágu almennings auk þess að tryggja faglegan undirbúning mannvirkjagerðar og hafa virkt eftirlit með gæðum, öryggi og heilnæmi. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum til að bætast í hóp öflugra sérfræðinga á sviði öryggis mannvirkja. Öryggi mannvirkja hefur yfirumsjón með samræmingu byggingarmála, framkvæmd markaðseftirlits með byggingarvörum og rafmagnsöryggismálum á Íslandi. Sérfræðingur í eftirliti með gæðakerfum í mannvirkjagerð Hæfnikröfur • Verkfræði, tæknifræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Þekking og reynsla af gæðastjórnunarkerfum er kostur • Reynsla af byggingarframkvæmdum og hönnun er kostur • Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði • Mjög góð almenn tölvu- og gagnavinnsluþekking er kostur • Góð samskipta- og samstarfshæfni er skilyrði • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi er skilyrði Starfs- og ábyrgðarsvið • Dagleg samskipti við fagaðila í byggingariðnaði • Eftirlit og umsjón með gæðakerfum í byggingariðnaði • Ráðgjöf og fræðsla við fagaðila í byggingariðnaði • Samskipti við skoðunarstofur vegna framkvæmdar eftirlits á sviði byggingaframkvæmda • Móttaka, úrvinnsla og svörun fyrirspurna Sérfræðingur á sviði markaðseftirlits Hæfnikröfur • Verkfræði, tæknifræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Reynsla af byggingarframkvæmdum og hönnun er kostur • Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði • Mjög góð almenn tölvu- og gagnavinnsluþekking er kostur • Góð samskipta- og samstarfshæfni er skilyrði • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi er skilyrði Starfs- og ábyrgðarsvið • Markaðseftirlit með byggingarvörum • Ráðgjöf og fræðsla um byggingarvörur • Samskipti við skoðunarstofur er sinna eftirliti • Móttaka, úrvinnsla og svörun fyrirspurna • Gerð og miðlun fræðsluefnis um byggingarvörur • Vinna við reglugerðarbreytingar og leiðbeiningar Sérfræðingur á sviði samræmingar byggingareftirlits sveitarfélaga Hæfnikröfur • Verkfræði, tæknifræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Reynsla af byggingarframkvæmdum og hönnun er skilyrði • Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði • Mjög góð almenn tölvu- og gagnavinnsluþekking er kostur • Góð samskipta- og samstarfshæfni er skilyrði • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi er skilyrði Starfs- og ábyrgðarsvið • Dagleg samskipti við byggingarfulltrúa sveitarfélaga • Samræming framkvæmdar byggingareftirlits á landsvísu • Ráðgjöf og fræðsla um reglur á sviði mannvirkja • Móttaka, úrvinnsla og svörun fyrirspurna • Gerð og miðlun fræðsluefnis um mannvirkjagerð • Vinna við reglugerðarbreytingar og leiðbeiningar • Úrlausn álitamála Sérfræðingur í eftirliti með löggiltum rafverktökum og neysluveitum Hæfnikröfur • Verkfræði, tæknifræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Reynsla af hönnun og/eða vinnu við raflagnir er skilyrði • Þekking og reynsla af gæðastjórnunarkerfum er kostur • Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði • Mjög góð almenn tölvu- og gagnavinnsluþekking er kostur • Góð samskipta- og samstarfshæfni er skilyrði • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi er skilyrði Starfs- og ábyrgðarsvið • Tæknileg ráðgjöf um reglur er varða rafmagnsöryggismál • Framkvæmd eftirlits með löggiltum rafverktökum og neysluveitum • Samskipti við skoðunarstofur vegna eftirlits á rafmagnsöryggissviði • Samskipti við innlenda aðila á rafmagnsöryggissviði • Móttaka, úrvinnsla og svörun fyrirspurna • Gerð og miðlun fræðsluefnis um rafmagnsöryggismál Nánari upplýsingar Um framtíðarstörf er að ræða og fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf. Umsóknir skulu sendar á netfangið starfsumsokn@hms.is Upplýsingar um starfskjör og umsóknarferlið er að finna inni á starfatorg.is Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hvetur alla hæfa einstaklinga til að sækja um starfið, óháð kyni. Umsóknarfrestur er til og með 18. september 2020. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ólafsson, framkvæmdastjóri öryggis mannvirkja johann.olafsson@hms.is - s: 440 6400
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.