Fréttablaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 70
Trackwell hefur verið starf-andi í tæpan aldarfjórðung og sérhæft sig í hugbúnaðar- lausnum sem auka hagkvæmni í rekstri fyrirtækja. Áherslan er á lausnir sem tengja saman mannauð og notkun tækja og búnaðar við starfsemi fyrirtækja og stofnana. Lækkaður rekstrarkostnaður með Trackwell Lausnir Trackwell eru aðallega sniðnar að stærstu atvinnugrein- um Íslands, sjávarútvegi, bygg- ingariðnaði, verslun, þjónustu og ferðaþjónustu. Helstu viðskipta- vinir eru framsækin fyrirtæki sem hafa lagt áherslu á að einfalda ferla og lækka rekstrarkostnað með nýj- ustu aðferðum upplýsingatækni. Þá er lögð áhersla á að bjóða upp á lausnir sem henta öllum gerðum og stærðum fyrirtækja. Trackwell er með yfir 600 viðskiptavini. Kerfi frá Trackwell sjá daglega um tíma- og verkskráningar 40 þúsund starfsmanna, rauntíma- vöktun staðsetninga og ferla um 1.500 farartækja og yfir 10 þúsund skipa. Fjórar vörur „Vörurnar sem við bjóðum upp á eru fjórar í grunninn. Það eru mannauðslausnir Tímon, Floti, sem snýr að almennri vöktun á far- artækjum, Hafsýn er með lausnir fyrir útgerðarfyrirtæki og fjórða varan, Trackwell VMS, er þróuð út frá samstarfi við fiskveiðiyfir- völd og Landhelgisgæsluna,“ segir Þórunn K. Sigfúsdóttir, yfirmaður mannauðslausna hjá Trackwell. Sérstaðan er samþætting gagna í samþætt kerfi Trackwell gerir stjórnendum fyrirtækja kleift að nýta raun- tímagögn úr daglegum rekstri til að taka betri rekstrarákvarðanir. „Sérstaðan sem Trackwell býður upp á er söfnun upplýsinga um alla rekstrarþætti, samþætt í gagna- grunnskerfi. Kosturinn við að hafa allar upplýsingar á einum stað er sá að fyrirtækið öðlast betri yfirsýn yfir reksturinn en ella. Auk þess felast heilmikil verðmæti í sögulegum gögnum, sem meðal annars hjálpa stjórnendum að greina frávik og koma í veg fyrir þau í framtíðinni. Einnig gefa söguleg gögn vísbendingar um hvort reksturinn sé á réttri leið og hvað má bæta“ segir Steingrímur Gunnarsson, sölustjóri Hafsýnar. Sprottið úr þörf markaðarins Meirihluti viðskiptavina Track- well eru innlend fyrirtæki, en þó kemur tæpur helmingur af tekjum Trackwell erlendis frá. „Nýsköpun okkar er sprottin úr þörfum íslensks markaðar og hafa lausnir okkar verið þróaðar í samstarfi við, og fyrir, kröfuharðan, inn- lendan markað. Íslensk fyrirtæki eru smá með dreifða starfsemi um allt land. Þau gera jafnframt kröfu um góða þjónustu og sveigjanleika og það höfum við haft í huga. Við höfum byggt upp mikla þekkingu á íslensku atvinnulífi og umhverf- inu sem þau búa við. Þar má nefna kjarasamninga, reglugerðir og persónuverndarlög. Útkoman er hugbúnaðarlausnir í fremstu röð í heiminum,“ segir Guðjón Ýmir Lárusson, viðskiptastjóri f lota- lausna. „Okkur hefur gengið mjög vel að selja lausnir okkar til fiskveiðiyfir- valda úti í heimi, meðal annars í Ástralíu og á Kyrrahafssvæðinu. Þetta sýnir að Trackwell lausnirn- ar eiga fullt erindi á f leiri markaði en Ísland. Lausnirnar frá okkur eru alla jafna það vel hannaðar að þær henta flestum fyrirtækjum í staðlaðri útgáfu. Annars erum við í beinum viðskiptum við við- skiptavini okkar án tilkomu þriðja aðila. Því getum við boðið upp á sérsniðnar lausnir ef þarf,“ segir Steingrímur. Kynntu þér lausnina á trackwell. com Sími: 5100 600 Tölvupóstur: info@trackwell.com Íslenskur markaður leggur línurnar Trackwell byggir á íslensku hugviti og samstarfi við fyrirtækin í landinu. Fyrstu árin einkenndust af vöruþróun og sprotastarfsemi og naut fyrirtækið aðstoðar íslenskra rannsóknasjóða. Á myndinni frá vinstri til hægri eru þau: Guðjón Ýmir Lárusson, viðskiptastjóri flotalausna, Þórunn K. Sigfúsdóttir, yfirmaður mannauðslausna hjá Trackwell og Steingrímur Gunnarsson, sölustjóri Hafsýnar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI. FLOTA- OG FORÐASTÝRINGARLAUSNIR www.timon.is www.floti.is www.hafsyn.iswww.trackwell.is C M Y CM MY CY CMY K frettabladid_tw_ad.pdf 1 28/08/2020 11:04 12 KYNNINGARBLAÐ 2 9 . ÁG Ú S T 2 0 2 0 L AU G A R DAG U RNÝSKÖPUN Á ÍSLANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.